Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. maí 2017 20:30 Jenson Button á McLaren bílnum á fimmtudagsæfingu fyrir Mónakókappaksturinn. Vísir/Getty Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. Button ók fyrir McLaren liðið til loka síðasta tímabils og hefur raunar einungis misst af fimm keppnum, hann hins vegar hafði ekki ekið Formúlu 1 bíl í um hálft ár þar til á æfingum í gær. Þar endaði Button 14. hraðasti á fyrri æfingunni en 12. á þeirri seinni. „Ég hef ekki saknað Formúlu 1 en þegar ég er að keyra bílinn þá nýt ég þess í botn,“ sagði Button eftir æfingarnar í gær. „Það tekur tíma að venjast auknum hraða, ég mun nýta tímann vel með verkfræðingunum til að finna bætingar fyrir tímatökuna á laugardag. Bílarnir virka mjög stórir á brautinni hér,“ bætti Button við. Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á sunnudag, sem og æfingar og tímatökur á laugardag. Kynntu þér Sportpakkann hjá 365 á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. Button ók fyrir McLaren liðið til loka síðasta tímabils og hefur raunar einungis misst af fimm keppnum, hann hins vegar hafði ekki ekið Formúlu 1 bíl í um hálft ár þar til á æfingum í gær. Þar endaði Button 14. hraðasti á fyrri æfingunni en 12. á þeirri seinni. „Ég hef ekki saknað Formúlu 1 en þegar ég er að keyra bílinn þá nýt ég þess í botn,“ sagði Button eftir æfingarnar í gær. „Það tekur tíma að venjast auknum hraða, ég mun nýta tímann vel með verkfræðingunum til að finna bætingar fyrir tímatökuna á laugardag. Bílarnir virka mjög stórir á brautinni hér,“ bætti Button við. Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á sunnudag, sem og æfingar og tímatökur á laugardag. Kynntu þér Sportpakkann hjá 365 á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30
Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45
Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00
Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15