Kjörinn þingmaður degi eftir að hafa ráðist á blaðamann Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2017 07:56 Gianforte er orðinn þingmaður Montanaríkis. vísir/afp Bandaríski repúblikaninn Greg Gianforte bar sigur úr býtum í aukakosningum um laust sæti Montana-ríkis í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Gianforte var í fyrradag ákærður fyrir að hafa ráðist á breskan blaðamann blaðsins The Guardian. Árásin átti sér stað inni á kosningaskrifstofu Gianforte þegar blaðamaðurinn, Ben Jacobs, hugðist taka við hann viðtal. Gianforte var ósáttur við spurningar Jacobs og greip um háls hans og skellti honum í gólfið. Þar er hann sagður hafa látið höggin dynja á honum. Gianforte hefur beðist afsökunar á atvikinu en í yfirlýsingu frá framboðinu segir að blaðamaðurinn hafi byrjað slagsmálin. Því hefur hins vegar verið vísað á bug af öðrum blaðamönnum sem urðu vitni að árásinni. „Ég gerði mistök í gærkvöldi, ég gerði eitthvað sem ég get ekki tekið til baka,“ segir Gianforte í yfirlýsingunni. „Ég er ekki stoltur af því sem gerðist. Ég hefði ekki átt að bregðast við með þessum hætti og ég biðst afsökunar.“ Þetta kom þó ekki að sök því Gianforte, sem er stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fór nokkuð örugglega með sigur af hólmi. Mótframbjóðandi hans, Rob Quist, hlaut 44 prósent atkvæða. Gianforte hefur verið ákærður og á yfir höfði sér allt að 500 dollara sekt, eða um 50 þúsund krónur, eða allt að sex mánaða fangelsisvist. Hér fyrir neðan má heyra hljóðupptöku sem blaðamaðurinn tók af atvikinu. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fleiri fréttir Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Sjá meira
Bandaríski repúblikaninn Greg Gianforte bar sigur úr býtum í aukakosningum um laust sæti Montana-ríkis í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Gianforte var í fyrradag ákærður fyrir að hafa ráðist á breskan blaðamann blaðsins The Guardian. Árásin átti sér stað inni á kosningaskrifstofu Gianforte þegar blaðamaðurinn, Ben Jacobs, hugðist taka við hann viðtal. Gianforte var ósáttur við spurningar Jacobs og greip um háls hans og skellti honum í gólfið. Þar er hann sagður hafa látið höggin dynja á honum. Gianforte hefur beðist afsökunar á atvikinu en í yfirlýsingu frá framboðinu segir að blaðamaðurinn hafi byrjað slagsmálin. Því hefur hins vegar verið vísað á bug af öðrum blaðamönnum sem urðu vitni að árásinni. „Ég gerði mistök í gærkvöldi, ég gerði eitthvað sem ég get ekki tekið til baka,“ segir Gianforte í yfirlýsingunni. „Ég er ekki stoltur af því sem gerðist. Ég hefði ekki átt að bregðast við með þessum hætti og ég biðst afsökunar.“ Þetta kom þó ekki að sök því Gianforte, sem er stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fór nokkuð örugglega með sigur af hólmi. Mótframbjóðandi hans, Rob Quist, hlaut 44 prósent atkvæða. Gianforte hefur verið ákærður og á yfir höfði sér allt að 500 dollara sekt, eða um 50 þúsund krónur, eða allt að sex mánaða fangelsisvist. Hér fyrir neðan má heyra hljóðupptöku sem blaðamaðurinn tók af atvikinu.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fleiri fréttir Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Sjá meira