Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Instagramsíða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía Þórunn hóf leik snemma í dag en hún lék á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið fjórar fugla og einn skolla á hringnum. Ólafía Þórunn var í sjötta sætinu þegar hún lauk leik en þá áttu margar eftir að spila fyrsta hringinn. Ólafía datt niður um fimmtán sæti og er í 21. til 39. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Ólafía Þórunn notaði 29 pútt á hringnum í dag, hitti 8 af 14 brautum og náði inn á flöt í réttum höggfjölda á fjórtán af átján holum. Hér fyrir neðan má sjá Ólafíu bregða á leik á hinum magnaða Michigan leikvangi í Ann Arbor en þar spilar University of Michigan heimaleiki sína í háskólafótboltanum. Leikvangurinn tekur 107,601 manns og er einn sá stærsti í heimi. U can't touch this Stop! Hammer time! @volviklpga #LPGAwesome #VolvikLPGA #MChammer #proamparty #thefield #footballer A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on May 24, 2017 at 5:55am PDT Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía Þórunn hóf leik snemma í dag en hún lék á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari eftir að hafa fengið fjórar fugla og einn skolla á hringnum. Ólafía Þórunn var í sjötta sætinu þegar hún lauk leik en þá áttu margar eftir að spila fyrsta hringinn. Ólafía datt niður um fimmtán sæti og er í 21. til 39. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Ólafía Þórunn notaði 29 pútt á hringnum í dag, hitti 8 af 14 brautum og náði inn á flöt í réttum höggfjölda á fjórtán af átján holum. Hér fyrir neðan má sjá Ólafíu bregða á leik á hinum magnaða Michigan leikvangi í Ann Arbor en þar spilar University of Michigan heimaleiki sína í háskólafótboltanum. Leikvangurinn tekur 107,601 manns og er einn sá stærsti í heimi. U can't touch this Stop! Hammer time! @volviklpga #LPGAwesome #VolvikLPGA #MChammer #proamparty #thefield #footballer A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on May 24, 2017 at 5:55am PDT
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira