Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2017 11:17 Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Vísir/EPA Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Breski herinn hefur verið kallaður út og stendur hann nu varðstöðu um lykilstaði í Bretlandi.Einstaklingarnir voru handteknir í suðurhluta borgarinnar auk þess sem að greint hefur verið frá því að bróðir Salmans Abedi, mannsins sem grunaður er um að hafa framið ódæðið, hafi verið handtekinn í gær. Amber Rudd, inannríkisráðherra Bretland segir líklegt að Abedi hafi ekki verið einn að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni og verið er að kanna möguleg tengsl Abedi við ISIS. Hæsta viðvörunarstig er í gildi í Bretlandi vegna árásarinnar en líklegt þykir að fleiri árásir séu yfirvofandi, því hefur breski herinn verið kallaður út.Alison Howe og Lisa Lees biðu eftir dætrum sínum í anddyri Manchester Arena.Fleiri fórnarlömb nafngreind Búið er að bera kennsl á tíu af þeim 22 sem létust í árásinni. Þar á meðal eru vinkonurnar Alison Howe og Lisa Lees sem voru staddar í anddyri Manchester Arena tónleikahallarinnar þegar sprengjan sprakk. Voru þær að sækja fimmtán ára dætur sínar sem voru á tónleikum Ariönu Grande en þær komust lífs af. Hinn 29 ára gamli Martyn Hett lést einnig í árásinni og þá hefur pólska sendiráðið í Bretlandi staðfest að tvær pólskir tónleikagestir létust í árásinni, Angelika og Marcin Klis. Voru þau einnig að bíða eftir dætrum sínum í anddyrinu. Í nótt var einnig staðfest að hin fimmtán ára gamla Olivia Campbell og hin 32 ára gamla Kelly Brewster létust í árásinni. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. Breski herinn hefur verið kallaður út og stendur hann nu varðstöðu um lykilstaði í Bretlandi.Einstaklingarnir voru handteknir í suðurhluta borgarinnar auk þess sem að greint hefur verið frá því að bróðir Salmans Abedi, mannsins sem grunaður er um að hafa framið ódæðið, hafi verið handtekinn í gær. Amber Rudd, inannríkisráðherra Bretland segir líklegt að Abedi hafi ekki verið einn að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni og verið er að kanna möguleg tengsl Abedi við ISIS. Hæsta viðvörunarstig er í gildi í Bretlandi vegna árásarinnar en líklegt þykir að fleiri árásir séu yfirvofandi, því hefur breski herinn verið kallaður út.Alison Howe og Lisa Lees biðu eftir dætrum sínum í anddyri Manchester Arena.Fleiri fórnarlömb nafngreind Búið er að bera kennsl á tíu af þeim 22 sem létust í árásinni. Þar á meðal eru vinkonurnar Alison Howe og Lisa Lees sem voru staddar í anddyri Manchester Arena tónleikahallarinnar þegar sprengjan sprakk. Voru þær að sækja fimmtán ára dætur sínar sem voru á tónleikum Ariönu Grande en þær komust lífs af. Hinn 29 ára gamli Martyn Hett lést einnig í árásinni og þá hefur pólska sendiráðið í Bretlandi staðfest að tvær pólskir tónleikagestir létust í árásinni, Angelika og Marcin Klis. Voru þau einnig að bíða eftir dætrum sínum í anddyrinu. Í nótt var einnig staðfest að hin fimmtán ára gamla Olivia Campbell og hin 32 ára gamla Kelly Brewster létust í árásinni.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00