Enginn leikið James Bond oftar en Roger Moore Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2017 20:43 Sir Roger Moore, sem helst vann sér til frægðar að hafa hafa leikið James Bond, er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Hann starfaði einnig í mörg ár sem sendiherra UNICEF. Roger Moore lék breska ofurnjósnarann oftar en nokkur annar hingað til eða í sjö kvikmyndum á tólf árum. Hann hafðu þó áður getið sér gott orð í kvikmyndum og sjóvarpsþáttum, meðal annars fyrir leik sinn á Dýrlingnum. Moore var sonur lögreglumanns í Lundúnum og sagðist þrátt fyrir frægðina alltaf liðið fyrir mikla feimni sem hann feldi með glensi og hann hafi verið skelfingu lostinn fyrir upptökur á kynlífsatriðum í Bond myndunum. Fyrsta Bond mynd Moore var Live and Let Die árið 1973 og sú síðasta A View to a Kill árið 1985 en hann varð vel auðugur í hlutverki njósnarans. Hann lék ekki mikið í kvikmyndum eftir það en naut lífsins á þremur heimilum í Bandaríkjunum, Sviss og Suður-Frakklandi en hann varð sendiherra Barnahjálpar Sameinuðu (UNICEF) árið 1991. Um James Bond sagði Rorger Moore: „Ég vek athygli fjölmiðla því þeir vilja vita af hverju fyrrverandi James Bond vinnur fyrir börn. Þess vegna koma þeir, þeir vilja tala um Bond en ég get alltaf snúið samtalinu að börnunum.“ Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Moore er dáinn Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. 23. maí 2017 13:21 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Sir Roger Moore, sem helst vann sér til frægðar að hafa hafa leikið James Bond, er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Hann starfaði einnig í mörg ár sem sendiherra UNICEF. Roger Moore lék breska ofurnjósnarann oftar en nokkur annar hingað til eða í sjö kvikmyndum á tólf árum. Hann hafðu þó áður getið sér gott orð í kvikmyndum og sjóvarpsþáttum, meðal annars fyrir leik sinn á Dýrlingnum. Moore var sonur lögreglumanns í Lundúnum og sagðist þrátt fyrir frægðina alltaf liðið fyrir mikla feimni sem hann feldi með glensi og hann hafi verið skelfingu lostinn fyrir upptökur á kynlífsatriðum í Bond myndunum. Fyrsta Bond mynd Moore var Live and Let Die árið 1973 og sú síðasta A View to a Kill árið 1985 en hann varð vel auðugur í hlutverki njósnarans. Hann lék ekki mikið í kvikmyndum eftir það en naut lífsins á þremur heimilum í Bandaríkjunum, Sviss og Suður-Frakklandi en hann varð sendiherra Barnahjálpar Sameinuðu (UNICEF) árið 1991. Um James Bond sagði Rorger Moore: „Ég vek athygli fjölmiðla því þeir vilja vita af hverju fyrrverandi James Bond vinnur fyrir börn. Þess vegna koma þeir, þeir vilja tala um Bond en ég get alltaf snúið samtalinu að börnunum.“
Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Moore er dáinn Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. 23. maí 2017 13:21 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira