Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. maí 2017 19:30 Jenson Button hefur haft það náðugt síðan hann lagði hjálminn óformlega á hilluna í Abú Dabí í fyrra. Vísir/Getty Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. Button mun snúa aftur til keppni fyrir McLaren næstu helgi, þegar Mónakó kappaksturinn fer fram. Button mun taka sæti Fernando Alonso sem verður upptekinn vegna þátttöku í Indy 500 kappakstrinum í Bandaríkjunum, sem fram fer sama dag og keppnin í Mónakó. Webber sem er góður vinur Button telur að Bretinn hafi lítinn áhuga á að keppninni. Webber byggir skoðun sína á því að Button valdi að taka ekki þátt í æfingum í Barein sem haldnar voru eftir keppnina þar. „Jenson tók ekki þátt í æfingum í Barein, hann tekur þetta ekki alvarlega,“ sagði Webber. Button valdi í staðinn að dvelja í Bandaríkjunum til að taka þatt í þríþrautarkeppni. „Ég held að hann hafi ekki mikinn áhuga. Ég efast um að hann hafi verið fyrri til, til að taka upp símann með það fyrir augum að fá að taka sæti Alonso,“ bætti Webber við. Brown er ósammála Webber. Brown viðurkennir að vita ekki hvort Button og Webber hafa rætt málið sín á milli, en bætti við að Button væri mjög spenntur fyrir því að taka þátt í Mónakó. „Ég tel að Jenson sé mjög spenntur fyrir því að taka þátt í Mónakó. Hann er búinn að koma í verksmiðjuna og verja tíma í herminum okkar. Hann þekkir Mónakó, hann hefur unnið Mónakó,“ sagði Brown. „Hann ók í 17 ár í Formúlu 1, hann hefur raunar bara misst úr fjórar keppnir. Það er ekki eins og hann hafi ekki ekið í þrjú ár. Hann var viss um að hermirinn myndi veita honum besta undirbúninginn. Hann veit hvað hann er að gera,“ sagði Brown að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. Button mun snúa aftur til keppni fyrir McLaren næstu helgi, þegar Mónakó kappaksturinn fer fram. Button mun taka sæti Fernando Alonso sem verður upptekinn vegna þátttöku í Indy 500 kappakstrinum í Bandaríkjunum, sem fram fer sama dag og keppnin í Mónakó. Webber sem er góður vinur Button telur að Bretinn hafi lítinn áhuga á að keppninni. Webber byggir skoðun sína á því að Button valdi að taka ekki þátt í æfingum í Barein sem haldnar voru eftir keppnina þar. „Jenson tók ekki þátt í æfingum í Barein, hann tekur þetta ekki alvarlega,“ sagði Webber. Button valdi í staðinn að dvelja í Bandaríkjunum til að taka þatt í þríþrautarkeppni. „Ég held að hann hafi ekki mikinn áhuga. Ég efast um að hann hafi verið fyrri til, til að taka upp símann með það fyrir augum að fá að taka sæti Alonso,“ bætti Webber við. Brown er ósammála Webber. Brown viðurkennir að vita ekki hvort Button og Webber hafa rætt málið sín á milli, en bætti við að Button væri mjög spenntur fyrir því að taka þátt í Mónakó. „Ég tel að Jenson sé mjög spenntur fyrir því að taka þátt í Mónakó. Hann er búinn að koma í verksmiðjuna og verja tíma í herminum okkar. Hann þekkir Mónakó, hann hefur unnið Mónakó,“ sagði Brown. „Hann ók í 17 ár í Formúlu 1, hann hefur raunar bara misst úr fjórar keppnir. Það er ekki eins og hann hafi ekki ekið í þrjú ár. Hann var viss um að hermirinn myndi veita honum besta undirbúninginn. Hann veit hvað hann er að gera,“ sagði Brown að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30
Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17