Óli og Tryggvi úr GameTíví fóru yfir leikina sem eru framundan í júnímánuði. Þar kennir ýmissa grasa eins og Tekken 7, Chrash Bandicoot-þrenna og Dirt 4. Einnig kemur út slagsmálaleikurinn Arms á Nintendo Switch.
Strákarnir eru sammála um að þeir séu spenntastir fyrir Chrash Bandicoot en umfjöllunina má sjá í spilaranum að ofan.
Leikjavísir