Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2017 11:30 Undanfarin ár hefur verið góð stemning í Laugardalnum. vísir/hanna Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni: Secret Solstice Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni:
Secret Solstice Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira