Guðni og Eliza heimsækja Bláskógabyggð Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2017 08:10 Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. vísir/ernir Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. Forsetahjónin munu fara vítt og breitt um sveitarfélagið og meðal annars koma við á Þingvöllum, Laugarvatni, Laugarrási og Reykholti, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þá munu þau heimsækja Laugarvatnshella og kúabú. Að neðan má sjá dagskrá heimsóknarinnar:1. Selbrúnir (rétt við afleggjara að Grafningsvegi), 8:45Sveitarstjórn, sveitarstjóri og makar taka á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og frú Elizu Reid á Selbrúnum, Þingvallasveit.2. Þingvellir, 9:00-9:30Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og Einar Á. Sæmundsen taka á móti forsetahjónunum við Hakið.3. Laugarvatnshellar, 9:50-10:10Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir taka á móti gestum. Þau segja forsetahjónunum frá því þegar búið var í Laugarvatnshellum en þau hafa endurgert hellana eins og þeir voru þegar búið var í þeim.4. Laugarvatn, 10:30-11:30Heimsókn í Héraðsskólann á Laugarvatni og þaðan verður farið í 5. Hjálmsstaðir, 13:00-13:20Daníel Pálsson og Ragnhildur Sævarsdóttir bændur á Hjálmsstöðum taka á móti forsetahjónunum og sýna þeim nýtt fjós sem þau hafa byggt upp.6. Heilsugæslan í Laugarási, 13:50-14:50Skrifað verður undir samning um heilsueflandi samfélag milli Bláskógabyggðar og Embættis landlæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra mun mæta og ávarpa samkomuna ásamt forseta Íslands.7. Friðheimar, 15:00-15:30Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir taka á móti hópnum og segja frá sinni starfsemi og garðyrkju í sveitarfélaginu.8. Aratunga, 16:00-18:00Móttaka í Aratungu fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Forsetinn mun flytja ávarp. Á dagskránni eru m.a. tónlistaratriði og landsfrægur skemmtikraftur. Forseti Íslands Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. Forsetahjónin munu fara vítt og breitt um sveitarfélagið og meðal annars koma við á Þingvöllum, Laugarvatni, Laugarrási og Reykholti, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þá munu þau heimsækja Laugarvatnshella og kúabú. Að neðan má sjá dagskrá heimsóknarinnar:1. Selbrúnir (rétt við afleggjara að Grafningsvegi), 8:45Sveitarstjórn, sveitarstjóri og makar taka á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og frú Elizu Reid á Selbrúnum, Þingvallasveit.2. Þingvellir, 9:00-9:30Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og Einar Á. Sæmundsen taka á móti forsetahjónunum við Hakið.3. Laugarvatnshellar, 9:50-10:10Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir taka á móti gestum. Þau segja forsetahjónunum frá því þegar búið var í Laugarvatnshellum en þau hafa endurgert hellana eins og þeir voru þegar búið var í þeim.4. Laugarvatn, 10:30-11:30Heimsókn í Héraðsskólann á Laugarvatni og þaðan verður farið í 5. Hjálmsstaðir, 13:00-13:20Daníel Pálsson og Ragnhildur Sævarsdóttir bændur á Hjálmsstöðum taka á móti forsetahjónunum og sýna þeim nýtt fjós sem þau hafa byggt upp.6. Heilsugæslan í Laugarási, 13:50-14:50Skrifað verður undir samning um heilsueflandi samfélag milli Bláskógabyggðar og Embættis landlæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra mun mæta og ávarpa samkomuna ásamt forseta Íslands.7. Friðheimar, 15:00-15:30Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir taka á móti hópnum og segja frá sinni starfsemi og garðyrkju í sveitarfélaginu.8. Aratunga, 16:00-18:00Móttaka í Aratungu fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Forsetinn mun flytja ávarp. Á dagskránni eru m.a. tónlistaratriði og landsfrægur skemmtikraftur.
Forseti Íslands Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira