Vallarþulurinn minnti sína menn á að leikurinn væri hafinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2017 09:45 Skagamenn fóru skelfilega af stað í leiknum gegn Blikum í 6. umferð Pepsi-deildarinnar á mánudaginn. Eftir átta mínútur var Breiðablik komið í 0-2 og staða ÍA því orðin afar erfið. Vallarþulurinn á Norðurálsvellinum á Akranesi var eðlilega ekki sáttur með gang mála. Hann ákvað því að reyna að hjálpa sínum mönnum og benti þeim vinsamlegast á að leikurinn væri hafinn eftir að hann greindi frá því hver hefði skorað annað mark Blika. Skagamenn tóku sig aðeins á eftir þetta en ekki nóg til að fá eitthvað út úr leiknum. Lokatölur 2-3, Breiðabliki í vil. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu aðeins um þessa ámminningu vallarþularins. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5. júní 2017 22:30 Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6. júní 2017 16:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Skagamenn fóru skelfilega af stað í leiknum gegn Blikum í 6. umferð Pepsi-deildarinnar á mánudaginn. Eftir átta mínútur var Breiðablik komið í 0-2 og staða ÍA því orðin afar erfið. Vallarþulurinn á Norðurálsvellinum á Akranesi var eðlilega ekki sáttur með gang mála. Hann ákvað því að reyna að hjálpa sínum mönnum og benti þeim vinsamlegast á að leikurinn væri hafinn eftir að hann greindi frá því hver hefði skorað annað mark Blika. Skagamenn tóku sig aðeins á eftir þetta en ekki nóg til að fá eitthvað út úr leiknum. Lokatölur 2-3, Breiðabliki í vil. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu aðeins um þessa ámminningu vallarþularins. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5. júní 2017 22:30 Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6. júní 2017 16:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5. júní 2017 22:30
Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6. júní 2017 16:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00