Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Atli Ísleifsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. júní 2017 08:13 Árásin átt sér stað á London Bridge. Vísir/AFP Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Hryðjuverk í London Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira