Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 16:32 Rúnar Páll er þjálfari mánaðarins hjá Teignum. vísir/eyþór Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. Stjarnan á leikmann og þjálfara mánaðarins og fjóra leikmenn í liði mánaðarins. Stjörnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson var valinn leikmaður mánaðarins en hann skoraði eitt mark og gaf fjórar stoðsendingar í fyrstu fimm umferðunum Pepsi-deildarinnar. Þjálfari Jósefs Kristins, Rúnar Páll Sigmundsson, var valinn þjálfari mánaðarins. Stjarnan vann fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum og gerði eitt jafntefli. Garðbæingar sitja á toppi Pepsi-deildarinnar og eru eina ósigraða lið hennar. Jósef Kristinn er að sjálfsögðu í liði mánaðarins ásamt samherjum sínum Daníel Laxdal, Alex Þór Haukssyni og Hilmari Árna Halldórssyni. Grindavík, Valur og KA eiga tvo fulltrúa hver og FH einn.Lið mánaðarins er þannig skipað:Markvörður: Kristijan Jajalo (GrindavíK)Vörn: Almarr Ormarsson (KA) Guðmann Þórisson (KA) Daníel Laxdal (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)Miðja: Dion Acoff (Valur) Alex Þór Hauksson (Stjarnan) Einar Karl Ingvarsson (Valur) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)Sókn: Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) Steven Lennon (FH) Leikmaður mánaðarinsÞjálfari mánaðarinsLið mánaðarins Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2. júní 2017 23:30 Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2. júní 2017 22:45 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. Stjarnan á leikmann og þjálfara mánaðarins og fjóra leikmenn í liði mánaðarins. Stjörnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson var valinn leikmaður mánaðarins en hann skoraði eitt mark og gaf fjórar stoðsendingar í fyrstu fimm umferðunum Pepsi-deildarinnar. Þjálfari Jósefs Kristins, Rúnar Páll Sigmundsson, var valinn þjálfari mánaðarins. Stjarnan vann fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum og gerði eitt jafntefli. Garðbæingar sitja á toppi Pepsi-deildarinnar og eru eina ósigraða lið hennar. Jósef Kristinn er að sjálfsögðu í liði mánaðarins ásamt samherjum sínum Daníel Laxdal, Alex Þór Haukssyni og Hilmari Árna Halldórssyni. Grindavík, Valur og KA eiga tvo fulltrúa hver og FH einn.Lið mánaðarins er þannig skipað:Markvörður: Kristijan Jajalo (GrindavíK)Vörn: Almarr Ormarsson (KA) Guðmann Þórisson (KA) Daníel Laxdal (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)Miðja: Dion Acoff (Valur) Alex Þór Hauksson (Stjarnan) Einar Karl Ingvarsson (Valur) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)Sókn: Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) Steven Lennon (FH) Leikmaður mánaðarinsÞjálfari mánaðarinsLið mánaðarins
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2. júní 2017 23:30 Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2. júní 2017 22:45 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. 2. júní 2017 23:30
Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. 2. júní 2017 22:45