Menning

Listsöfnurum bent á Georg Óskar

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Georg Óskar þykir spennandi listamaður. Vísir/GVA
Georg Óskar þykir spennandi listamaður. Vísir/GVA
Myndlistarmaðurinn Georg Óskar Giannakoudakis er eini Íslendingurinn í hópi þrettán listamanna sem Rebecca Wilson, forstjóri bandarísku listsíðunnar Saatchi art, mælti nýlega með að listsafnarar fjárfesti í verkum eftir. Flestir hinna eru frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Hollandi.

Síðan Saatchi art er meðal stærstu alþjóðlegu listasafna heimsins á netinu og Rebecca Wilson er forseti listráðgjafar hennar.



Georg Óskar er hálfgrískur en ólst upp á Akureyri og lærði við Myndlistarskólann þar. –






Fleiri fréttir

Sjá meira


×