Sigurður Bollason selur átta prósenta hlut í VÍS Hörður Ægisson skrifar 1. júní 2017 11:15 Sá hlutur sem Grandier seldi í VÍS er metinn á um 2.060 milljónir króna. vísir/anton brink Fjárfestingafélagið Grandier ehf., sem er í eigu fjárfestanna Sigurðar Bollasonar og Don McCarthy, hefur selt átta prósenta hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallarinnar en viðskiptin fóru fram í gær. Félagið var næst stærsti hluthafi VÍS. Í flögguninni kemur fram að Grandier hafi verið beinn eigandi að 144 milljónum hluta í VÍS og auk þess verið með opinn framvirkan samning um kaup á 40 milljónum hluta til viðbótar. Félagið hefur gert upp þann samning án þess að því uppgjöri hafi fylgt öflun atkvæðisréttar. Miðað við núverandi gengi var átta prósenta hlutur Grandier metinn á um 2.060 milljónir króna. Miklar deilur hafa staðið yfir innan stjórnar og hluthafahóps VÍS í kjölfar þess að Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir felldi Herdísi Fjeldsted úr stóli stjórnarformanns eftir aðalfund VÍS í mars síðastliðnum. Þau átök hafa öðrum þræði snúist um ólíkar áherslur annars vegar fulltrúa lífeyrissjóðanna og hins vegar helstu einkafjárfesta félagsins. Fjárfestingafélag Sigurðar Bollasonar var næst stærsti hluthafi VÍS fyrir viðskiptin.Tveimur vikum eftir aðalfund sagði Herdís, sem var studd af Lífeyrissjóði verslunarmanna, sig úr stjórn félagsins. Í kjölfarið lét hún hafa það eftir sér að sú ákvörðun hefði verið vegna ágreinings um vinnubrögð og stjórnarhætti og sagði að nýr stjórnarformaður hefði viljað að stjórnin myndi hafa aukna aðkomu að einstökum fjárfestingum félagsins. Svanhildur hefur sagt þær ásakanir „rakalausar“. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Fjárfestingafélagið Grandier ehf., sem er í eigu fjárfestanna Sigurðar Bollasonar og Don McCarthy, hefur selt átta prósenta hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallarinnar en viðskiptin fóru fram í gær. Félagið var næst stærsti hluthafi VÍS. Í flögguninni kemur fram að Grandier hafi verið beinn eigandi að 144 milljónum hluta í VÍS og auk þess verið með opinn framvirkan samning um kaup á 40 milljónum hluta til viðbótar. Félagið hefur gert upp þann samning án þess að því uppgjöri hafi fylgt öflun atkvæðisréttar. Miðað við núverandi gengi var átta prósenta hlutur Grandier metinn á um 2.060 milljónir króna. Miklar deilur hafa staðið yfir innan stjórnar og hluthafahóps VÍS í kjölfar þess að Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir felldi Herdísi Fjeldsted úr stóli stjórnarformanns eftir aðalfund VÍS í mars síðastliðnum. Þau átök hafa öðrum þræði snúist um ólíkar áherslur annars vegar fulltrúa lífeyrissjóðanna og hins vegar helstu einkafjárfesta félagsins. Fjárfestingafélag Sigurðar Bollasonar var næst stærsti hluthafi VÍS fyrir viðskiptin.Tveimur vikum eftir aðalfund sagði Herdís, sem var studd af Lífeyrissjóði verslunarmanna, sig úr stjórn félagsins. Í kjölfarið lét hún hafa það eftir sér að sú ákvörðun hefði verið vegna ágreinings um vinnubrögð og stjórnarhætti og sagði að nýr stjórnarformaður hefði viljað að stjórnin myndi hafa aukna aðkomu að einstökum fjárfestingum félagsins. Svanhildur hefur sagt þær ásakanir „rakalausar“.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira