Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2017 09:35 Sindri Snær er meiddur. vísir Sindri Snær Jensson, markvörður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, tvíhandarbrotnaði í bikarleik liðsins á móti ÍR í gær þar sem KR-ingar skriðu áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Þetta kemur fram á mbl.is. Sindri kom inn í KR-liðið fyrir meiddan Stefan Loga Magnússon í síðasta deildarleik á móti FH en þurfti svo að fara út af vegna meiðsla á móti ÍR eftir samstuð við Jón Gísla Ström, framherja Breiðholtsliðsins. Jakob Eggertsson, 19 ára gamall markvörður 2. flokks KR, kom inn á í hálfleik og reyndist hetjan í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær spyrnur frá ÍR-ingum.Sjá einnig:Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík Sindri Snær var settur í gifs í gær og skýrist það í dag hvort hann þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Hann verður allavega frá í fjórar til sex vikur. KR gæti beðið KSÍ um leyfi til að fá markvörð á láni en annars mun Jakob standa vaktina í marki liðsins á móti Grindavík á mánudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Sindri Snær Jensson, markvörður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, tvíhandarbrotnaði í bikarleik liðsins á móti ÍR í gær þar sem KR-ingar skriðu áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Þetta kemur fram á mbl.is. Sindri kom inn í KR-liðið fyrir meiddan Stefan Loga Magnússon í síðasta deildarleik á móti FH en þurfti svo að fara út af vegna meiðsla á móti ÍR eftir samstuð við Jón Gísla Ström, framherja Breiðholtsliðsins. Jakob Eggertsson, 19 ára gamall markvörður 2. flokks KR, kom inn á í hálfleik og reyndist hetjan í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær spyrnur frá ÍR-ingum.Sjá einnig:Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík Sindri Snær var settur í gifs í gær og skýrist það í dag hvort hann þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Hann verður allavega frá í fjórar til sex vikur. KR gæti beðið KSÍ um leyfi til að fá markvörð á láni en annars mun Jakob standa vaktina í marki liðsins á móti Grindavík á mánudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30
Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40
Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00