Brooks Koepka kom, sá og sigraði á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2017 00:15 Brooks Koepka endaði fjórum höggum á undan næstu mönnum. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Hinn 27 ára gamli Koepka lék einstaklega vel á fjórða og síðasta hringnum í dag og kláraði hann á fimm höggum undir pari. Koepka lauk leik á 16 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum, Brian Harman, og Japananum Hideki Matsuyama. Harman var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn en missti Koepka fram úr sér í dag. Harman lék á parinu í dag og endaði á samtals 12 höggum undir pari. Matsuyama lék manna best í dag, eða á sex höggum undir pari. Englendingurinn Tommy Fleetwood endaði í 4. sæti á 11 höggum undir pari. Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Hinn 27 ára gamli Koepka lék einstaklega vel á fjórða og síðasta hringnum í dag og kláraði hann á fimm höggum undir pari. Koepka lauk leik á 16 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum, Brian Harman, og Japananum Hideki Matsuyama. Harman var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn en missti Koepka fram úr sér í dag. Harman lék á parinu í dag og endaði á samtals 12 höggum undir pari. Matsuyama lék manna best í dag, eða á sex höggum undir pari. Englendingurinn Tommy Fleetwood endaði í 4. sæti á 11 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira