Teigurinn: Willum má vera hræddur um starfið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 09:00 Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, var gestur Teigsins á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi ásamt Arnari Grétarssyni. Meðal þess sem var til umræðu var slakt gengi KR í byrjun tímabils og staða þjálfarans, Willums Þórs Þórssonar. Willum tók við KR á miðju tímabili í fyrra og undir hans stjórn náði Vesturbæjarliðið Evrópusæti eftir frábæran endasprett. Í ár er annað uppi á teningnum en KR situr í 10. sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir jafn marga leiki. „Willum Þór Þórsson er ekki í KR til að hjálpa liðinu. Hann var í KR í fyrra til að hjálpa liðinu og gerði það svo um munaði. Og hann á væntanlega lengri líflínu, bæði fyrir það og Íslandsmeistaratitlana sem hann hefur skilað, heldur en Bjarni Guðjónsson,“ sagði Tómas en Bjarni var rekinn frá KR eftir níu umferðir í fyrra. „KR er úrslit og árangur strax og 26 Íslandsmeistaratitlar gefa rétta mynd af því og svo er þetta sigursælasta liðið í bikarnum líka.“ Tómas segir að það skipti engu máli hver er að þjálfa KR; enginn er öruggur með starfið sitt ef úrslit nást ekki. „Það skiptir engu máli hvað þeir heita; Willum Þór Þórsson, Logi Ólafsson, Teitur Þórðarson. Allir hafa þeir verið sendir burt með pokann yfir öxlina fyrir að ná ekki árangri. Og það er ástæðan fyrir því að KR vinnur fleiri titla en aðrir,“ sagði Tómas. „Willum Þór Þórsson getur ekki sagt að hann sé að hjálpa liðinu núna. Það var í fyrra. Núna er heilt undirbúningstímabil búið og hann er bara þjálfari KR sem er ekki að ná úrslitum, með verri árangur heldur en Bjarni í fyrra. Hann hefur tapað tveimur leikjum í röð og er að fara í Blikana næst og hann má vera hræddur um starfið sitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00 Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56 Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00 Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, var gestur Teigsins á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi ásamt Arnari Grétarssyni. Meðal þess sem var til umræðu var slakt gengi KR í byrjun tímabils og staða þjálfarans, Willums Þórs Þórssonar. Willum tók við KR á miðju tímabili í fyrra og undir hans stjórn náði Vesturbæjarliðið Evrópusæti eftir frábæran endasprett. Í ár er annað uppi á teningnum en KR situr í 10. sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir jafn marga leiki. „Willum Þór Þórsson er ekki í KR til að hjálpa liðinu. Hann var í KR í fyrra til að hjálpa liðinu og gerði það svo um munaði. Og hann á væntanlega lengri líflínu, bæði fyrir það og Íslandsmeistaratitlana sem hann hefur skilað, heldur en Bjarni Guðjónsson,“ sagði Tómas en Bjarni var rekinn frá KR eftir níu umferðir í fyrra. „KR er úrslit og árangur strax og 26 Íslandsmeistaratitlar gefa rétta mynd af því og svo er þetta sigursælasta liðið í bikarnum líka.“ Tómas segir að það skipti engu máli hver er að þjálfa KR; enginn er öruggur með starfið sitt ef úrslit nást ekki. „Það skiptir engu máli hvað þeir heita; Willum Þór Þórsson, Logi Ólafsson, Teitur Þórðarson. Allir hafa þeir verið sendir burt með pokann yfir öxlina fyrir að ná ekki árangri. Og það er ástæðan fyrir því að KR vinnur fleiri titla en aðrir,“ sagði Tómas. „Willum Þór Þórsson getur ekki sagt að hann sé að hjálpa liðinu núna. Það var í fyrra. Núna er heilt undirbúningstímabil búið og hann er bara þjálfari KR sem er ekki að ná úrslitum, með verri árangur heldur en Bjarni í fyrra. Hann hefur tapað tveimur leikjum í röð og er að fara í Blikana næst og hann má vera hræddur um starfið sitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00 Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56 Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00 Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00
Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00
Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56
Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00
Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30