Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 11:30 Hér má sjá loftbelg fljúga yfir á US Open í gær. vísir/getty Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017 Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017
Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45