Fowler leiðir á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 07:45 Fowler á ferðinni í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. Fowler gerði sér lítið fyrir og fór völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann jafnaði þar með lægsta skor á fyrsta hring í sögu mótsins. Ekki síst magnað í ljósi þess að mikið var talað um hversu erfiður völlurinn væri. Það voru margir að spila vel á vellinum í gær en Englendingurinn Paul Casey og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru í öðru sæti aðeins höggi á eftir Fowler. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, á titil að verja og hann er langt á eftir Fowler þar sem hann lék á 75 höggum í gær eða þrem höggum yfir pari. Rory McIlroy lék enn verr eða á sex höggum yfir pari. Enginn af sex efstu kylfingum heimslistans náði að spila undir pari í gær. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. Fowler gerði sér lítið fyrir og fór völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann jafnaði þar með lægsta skor á fyrsta hring í sögu mótsins. Ekki síst magnað í ljósi þess að mikið var talað um hversu erfiður völlurinn væri. Það voru margir að spila vel á vellinum í gær en Englendingurinn Paul Casey og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru í öðru sæti aðeins höggi á eftir Fowler. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, á titil að verja og hann er langt á eftir Fowler þar sem hann lék á 75 höggum í gær eða þrem höggum yfir pari. Rory McIlroy lék enn verr eða á sex höggum yfir pari. Enginn af sex efstu kylfingum heimslistans náði að spila undir pari í gær. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira