Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 12:29 Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorugur þessara herramanna er með. vísir/getty Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. Ástæðan er sú að hann vill ekki missa af því er dóttir hans, Amanda, útskrifast úr menntaskóla. Hún fæddist daginn eftir að sá örvhenti lenti í öðru sæti á US Open árið 1999. Mickelson var að vonast eftir því að mótinu myndi seinka vegna veðurs. Þá hefði hann náð að koma með einkaþotu. Veðurguðirnir voru ekki til í að stíga þann dans með honum. US Open er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki náð að vinna en hann hefur sex sinnum lent í öðru sæti sem er met. Hann þarf að bíða í ár eftir því að reyna aftur. Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorki Mickelson né Tiger Woods eru með. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. Ástæðan er sú að hann vill ekki missa af því er dóttir hans, Amanda, útskrifast úr menntaskóla. Hún fæddist daginn eftir að sá örvhenti lenti í öðru sæti á US Open árið 1999. Mickelson var að vonast eftir því að mótinu myndi seinka vegna veðurs. Þá hefði hann náð að koma með einkaþotu. Veðurguðirnir voru ekki til í að stíga þann dans með honum. US Open er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki náð að vinna en hann hefur sex sinnum lent í öðru sæti sem er met. Hann þarf að bíða í ár eftir því að reyna aftur. Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorki Mickelson né Tiger Woods eru með. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira