Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: "Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2017 11:30 Það styttist í að sjöunda serían hefjist. Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. Þáttaröðin átti upphaflega að fara fyrr í loftið en dróst á langinn meðal annars vegna snjóleysis hér á Íslandi. Tafði það upptökur svo að frumsýningu var frestað. Tökuliðið var hér á ferð um miðjan janúar og fóru tökur meðal annars fram á Svínafellsjökli, í Reynisfjöru og við Jökulsárlón. Þetta var í fimmta skipti sem tökulið þáttanna kemur hingað til lands. Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. Þættirnir verða sýndir samtímis í fjölda landa, þar á meðal á Stöð 2 á Íslandi. Nú hefur verið gefið út myndskeið sem sýnir bak við tjöldin frá tökunum á Íslandi og einnig á Spáni. „Við elskum öll að koma til íslands, þar er allt svo fallegt,“ segir Bernie Caulfield, úr GOT teyminu. „Á hverjum degi þegar sólin rís fáum við nýja gjöf fyrir okkur sem tökulið. Það getur verið mjög erfitt að taka upp á Íslandi,“ segir Caulfield. „Myndatökumennirnir eru oft í vandræðum með að finna fókusinn þar sem þeir eru kannski að drepast úr kulda á fingrunum.“Snow sáttur„Þetta náttúruumhverfi gefur þáttunum raunverulegan blæ,“ segir Kit Harington, einn af aðalleikurum þáttanna en hann fer með hlutverk Jon Snow. Alveg frá því í annarri seríu hefur Ísland alltaf verið tökustaðurinn þegar atburðir eiga að gerast norðan veggjarins. „Það er oft gaman að mæta á tökustað í myrkrinu og síðan sjá hvernig staðurinn lítur út þegar sólin kemur upp. Þá áttar maður sig á því að þessi staður mun algjörlega gera þáttinn að því sem hann er.“ „Ef við viljum gefa norðrinu villt umhverfi, þá er Ísland eini staðurinn sem kemur til greina,“ segir Kristofer Hivju, sem leikur Tormund.Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft. Game of Thrones Tengdar fréttir Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15. maí 2017 14:15 Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. 24. maí 2017 17:17 Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. 29. maí 2017 11:15 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. Þáttaröðin átti upphaflega að fara fyrr í loftið en dróst á langinn meðal annars vegna snjóleysis hér á Íslandi. Tafði það upptökur svo að frumsýningu var frestað. Tökuliðið var hér á ferð um miðjan janúar og fóru tökur meðal annars fram á Svínafellsjökli, í Reynisfjöru og við Jökulsárlón. Þetta var í fimmta skipti sem tökulið þáttanna kemur hingað til lands. Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. Þættirnir verða sýndir samtímis í fjölda landa, þar á meðal á Stöð 2 á Íslandi. Nú hefur verið gefið út myndskeið sem sýnir bak við tjöldin frá tökunum á Íslandi og einnig á Spáni. „Við elskum öll að koma til íslands, þar er allt svo fallegt,“ segir Bernie Caulfield, úr GOT teyminu. „Á hverjum degi þegar sólin rís fáum við nýja gjöf fyrir okkur sem tökulið. Það getur verið mjög erfitt að taka upp á Íslandi,“ segir Caulfield. „Myndatökumennirnir eru oft í vandræðum með að finna fókusinn þar sem þeir eru kannski að drepast úr kulda á fingrunum.“Snow sáttur„Þetta náttúruumhverfi gefur þáttunum raunverulegan blæ,“ segir Kit Harington, einn af aðalleikurum þáttanna en hann fer með hlutverk Jon Snow. Alveg frá því í annarri seríu hefur Ísland alltaf verið tökustaðurinn þegar atburðir eiga að gerast norðan veggjarins. „Það er oft gaman að mæta á tökustað í myrkrinu og síðan sjá hvernig staðurinn lítur út þegar sólin kemur upp. Þá áttar maður sig á því að þessi staður mun algjörlega gera þáttinn að því sem hann er.“ „Ef við viljum gefa norðrinu villt umhverfi, þá er Ísland eini staðurinn sem kemur til greina,“ segir Kristofer Hivju, sem leikur Tormund.Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.
Game of Thrones Tengdar fréttir Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15. maí 2017 14:15 Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. 24. maí 2017 17:17 Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. 29. maí 2017 11:15 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15. maí 2017 14:15
Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. 24. maí 2017 17:17
Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. 29. maí 2017 11:15