Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 08:30 Mynd/Twitter Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira