Egill Ragnar og Guðrún Brá Íslandsmeistarar í holukeppni 2017 Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 15:01 Guðrún Brá er Íslandsmeistari í holukeppni kvenna 2017 mynd/gsí Leikið var til úrslita um KPMG bikarinn og í boði var Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni árið 2017 í karla- og kvennaflokki í Vestmannaeyjum í dag. Aðstæður voru góðar í Eyjum og leikið var gott golf. Í úrslitum karlamegin mættust Egill Ragnar Gunnarsson (GKG) og Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG). Í leiknum um 3. sætið karlamegin mættust Stefán Þór Bogason (GR) og Jóhannes Guðmundsson (GR). Egill Ragnar Gunnarsson sigraði KPMG bikarinn og er Íslandsmeistari í holukeppni 2017 eftir sigur gegn Alfreði Brynjari 5/3. Stefán Þór Bogason tryggði sér 3. sætið með 2/0 sigri á Jóhannesi Guðmundssyni. Í úrslitum kvennamegin mættust Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Helga Kristín Einarsdóttir (GK). Anna Sólveig Snorradóttir (GK) mætti svo Hafdísi Öldu Jóhannsdóttur (GK) í leiknum um 3.sætið. Guðrún Brá sigraði Helgu Kristínu 3/2 vann því KPMG bikarinn og er Íslandsmeistari í holukeppni 2017. Í leiknum um 3. sætið sigraði svo Anna Sólveig Hafdísi Öldu 5/4. Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Leikið var til úrslita um KPMG bikarinn og í boði var Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni árið 2017 í karla- og kvennaflokki í Vestmannaeyjum í dag. Aðstæður voru góðar í Eyjum og leikið var gott golf. Í úrslitum karlamegin mættust Egill Ragnar Gunnarsson (GKG) og Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG). Í leiknum um 3. sætið karlamegin mættust Stefán Þór Bogason (GR) og Jóhannes Guðmundsson (GR). Egill Ragnar Gunnarsson sigraði KPMG bikarinn og er Íslandsmeistari í holukeppni 2017 eftir sigur gegn Alfreði Brynjari 5/3. Stefán Þór Bogason tryggði sér 3. sætið með 2/0 sigri á Jóhannesi Guðmundssyni. Í úrslitum kvennamegin mættust Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Helga Kristín Einarsdóttir (GK). Anna Sólveig Snorradóttir (GK) mætti svo Hafdísi Öldu Jóhannsdóttur (GK) í leiknum um 3.sætið. Guðrún Brá sigraði Helgu Kristínu 3/2 vann því KPMG bikarinn og er Íslandsmeistari í holukeppni 2017. Í leiknum um 3. sætið sigraði svo Anna Sólveig Hafdísi Öldu 5/4.
Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira