4 manna úrslitin klár í KPMG-bikarnum Elías Orri Njarðarson skrifar 24. júní 2017 12:36 Helga Kristín og Anna Sólveig klárar til leiks. mynd/GSÍ Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram og nú er orðið ljóst hver eru komin áfram í 4 manna úrslit karla- og kvennamegin. Kvennamegin eru það Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hafdís Alda Jóhannsdóttir sem mætast kl 13:30. Anna Sólveig Snorradóttir og Helga Kristín Einarsdóttir mætast svo strax á eftir kl 13:40. Karlamegin eru það Jóhannes Guðmundsson og Alfreð Brynjar Kristinsson sem hefja leik kl 13:50. Á eftir þeim kl 14:00 eru það Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson sem mætast. Hægt er að fylgjast með beinni lýsingu inn á twitter síðu Golfsambands Íslands. Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram og nú er orðið ljóst hver eru komin áfram í 4 manna úrslit karla- og kvennamegin. Kvennamegin eru það Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hafdís Alda Jóhannsdóttir sem mætast kl 13:30. Anna Sólveig Snorradóttir og Helga Kristín Einarsdóttir mætast svo strax á eftir kl 13:40. Karlamegin eru það Jóhannes Guðmundsson og Alfreð Brynjar Kristinsson sem hefja leik kl 13:50. Á eftir þeim kl 14:00 eru það Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson sem mætast. Hægt er að fylgjast með beinni lýsingu inn á twitter síðu Golfsambands Íslands.
Golf Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira