Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2017 14:00 Daði og Karitas hafa ekki unnið saman áður. Daði Freyr og Karitas Harpa Davíðsdóttir hafa gefið út nýtt lag saman og var það frumflutt á Bylgjunni í morgun. Daði Freyr sló í gegn í forkeppni Eurovision á þessu ári og Karitas vann aðra þáttaröðina af The Voice Ísland. Daði og Karitas hafa þekkst í tíu ár og hafa þau ákveðið að skíra hljómsveit sína Karitas&Daði. Hér að neðan má hlusta á viðtal við þau tvö sem tekið var á Bylgjunni í morgun og einnig má heyra lagið. Lagið heitir Hér og nú og stefna þau á það að gefa út þrjú lög saman á næstunni. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Daði Freyr og Karitas Harpa Davíðsdóttir hafa gefið út nýtt lag saman og var það frumflutt á Bylgjunni í morgun. Daði Freyr sló í gegn í forkeppni Eurovision á þessu ári og Karitas vann aðra þáttaröðina af The Voice Ísland. Daði og Karitas hafa þekkst í tíu ár og hafa þau ákveðið að skíra hljómsveit sína Karitas&Daði. Hér að neðan má hlusta á viðtal við þau tvö sem tekið var á Bylgjunni í morgun og einnig má heyra lagið. Lagið heitir Hér og nú og stefna þau á það að gefa út þrjú lög saman á næstunni.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira