Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir ránstilraun vopnaður öxi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. júní 2017 15:50 Garðbæingar komu að lokuðum dyrum í Apóteki Garðabæjar þann 19. apríl. vísir/stefán Maðurinn sem framdi rán í apóteki Garðabæujar vopnaður öxi þann 18. apríl síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. júlí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 18. apríl.Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 13. júní á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn kom inn í apótekið og dró þegar í stað fram öxi úr frakkavasa sínum og reisti hann á loft. Hann stóð svo um einum metra frá starfsmanni apóteksins með öxina á lofti og sagði við hana „Ég vil fá töflurnar mínar, þú veist hvað ég vil.“ Hún hafi í kjölfarið beint honum að lyfjunum og náð að komast út úr versluninni. Önnur vitni sem rætt hafi verið við hafi gefið sömu lýsingu, þ.e. að kærði hafi verið vopnaður öxi og ógnað starfsmanni með henni. Hann var handtekinn eftir eftirför lögreglu í töluverðan tíma þar sem hann braut ítrekað umferðarlög. Akstri mannsins lauk með því að hann ó kaftan á aðra bifreið og þurfti ökumaður hennar að leita aðstoðar á slysadeild. Þegar maðurinn var handtekinn fann lögregla í bílnum öxi og tvo hnífa ásamt nokkuð miklu magni af lyfjum. Frumrannsókn lögreglu benti til þess að kærði hafi verið í mikilli neyslu fíkniefna og gæti jafnframt átt við geðræn vandamál að stríða. Gerð var geðrannsókn á manninum og er niðurstaða sú að maðurinn sé „örugglega sakhæfur“ og að einkenni hans „leiða ekki til ósakhæfis.“ Rán í Apóteki Garðabæjar Tengdar fréttir Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01 Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30 Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Maðurinn sem framdi rán í apóteki Garðabæujar vopnaður öxi þann 18. apríl síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. júlí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 18. apríl.Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 13. júní á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn kom inn í apótekið og dró þegar í stað fram öxi úr frakkavasa sínum og reisti hann á loft. Hann stóð svo um einum metra frá starfsmanni apóteksins með öxina á lofti og sagði við hana „Ég vil fá töflurnar mínar, þú veist hvað ég vil.“ Hún hafi í kjölfarið beint honum að lyfjunum og náð að komast út úr versluninni. Önnur vitni sem rætt hafi verið við hafi gefið sömu lýsingu, þ.e. að kærði hafi verið vopnaður öxi og ógnað starfsmanni með henni. Hann var handtekinn eftir eftirför lögreglu í töluverðan tíma þar sem hann braut ítrekað umferðarlög. Akstri mannsins lauk með því að hann ó kaftan á aðra bifreið og þurfti ökumaður hennar að leita aðstoðar á slysadeild. Þegar maðurinn var handtekinn fann lögregla í bílnum öxi og tvo hnífa ásamt nokkuð miklu magni af lyfjum. Frumrannsókn lögreglu benti til þess að kærði hafi verið í mikilli neyslu fíkniefna og gæti jafnframt átt við geðræn vandamál að stríða. Gerð var geðrannsókn á manninum og er niðurstaða sú að maðurinn sé „örugglega sakhæfur“ og að einkenni hans „leiða ekki til ósakhæfis.“
Rán í Apóteki Garðabæjar Tengdar fréttir Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01 Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30 Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01
Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30
Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03