Leikstjórar Han Solo-myndar hættir Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 13:46 Leikaralið myndarinnar um Han Solo með fv. leikstjórunum, frá vinstri: Woody Harrelson, Chris Miller, Phoebe Waller-Bridge, Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Joonas Suotamo, Phil Lord og Donald Glover. ljósmynd/Lucasfilm Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms. Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Sjá meira
Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms.
Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Sjá meira
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40