Fleiri sækja um nám í Fjölbrautarskólanum við Ármúla Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. júní 2017 06:00 Steinn Jóhannsson. Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. „Umræðan hefur ekki haft þau áhrif á starfsemi FÁ að hún sé stopp,“ segir Steinn og vísar til fréttar Vísis á miðvikudag undir fyrirsögninni „Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautaskólans í Ármúla stopp“. Með fyrirsögninni var vísað í færslu Unnars Þórs Bachman, trúnaðarmanns kennara við FÁ, í Facebook-hópi ríflega 900 kennara. Unnar sagði þar að starf FÁ hefði laskast. „Ekki hefur verið hægt að endurskoða fjarnámssamning, skóladagatal eða annað í skólastarfinu,“ sagði Unnar. Steinn segir að með fréttinni hafi verið vegið að þeim sem starfi við FÁ og að „starfsemi sem er í fullum blóma og óháð allri umræðu um sameiningu“. Unnar Þór undirstrikar í tölvupósti til Fréttablaðsins að hann aldrei sagt að „allt væri stopp í Ármúla“ heldur aðeins að „skólinn hefði laskast.“ Að sögn Steins hefur í júní verið unnið að innritun á haustönn og innritun í fjarnám á sumarönn, að mati eldri nemenda í nám, innheimtu skólagjalda, kennsluskiptingu næsta skólaárs, viðtölum við foreldra/forráðamenn, ásamt fleiri verkefnum. „Á sumarönn stunda hátt í sjö hundruð nemendur fjarnám og eru um það vil eitt hundrað fleiri nemendur en í fyrra,“ segir Steinn og bendir sem fyrr getur á að umræðan hafi ekki haft áhrif á fjölda umsókna. Til dæmis hafi umsóknir 23. júní síðastliðinn verið rúmlega 400 miðað við 380 umsóknir sama júnídag í fyrra þegar umsóknarfresti um skólavist hafi lokið. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. „Umræðan hefur ekki haft þau áhrif á starfsemi FÁ að hún sé stopp,“ segir Steinn og vísar til fréttar Vísis á miðvikudag undir fyrirsögninni „Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautaskólans í Ármúla stopp“. Með fyrirsögninni var vísað í færslu Unnars Þórs Bachman, trúnaðarmanns kennara við FÁ, í Facebook-hópi ríflega 900 kennara. Unnar sagði þar að starf FÁ hefði laskast. „Ekki hefur verið hægt að endurskoða fjarnámssamning, skóladagatal eða annað í skólastarfinu,“ sagði Unnar. Steinn segir að með fréttinni hafi verið vegið að þeim sem starfi við FÁ og að „starfsemi sem er í fullum blóma og óháð allri umræðu um sameiningu“. Unnar Þór undirstrikar í tölvupósti til Fréttablaðsins að hann aldrei sagt að „allt væri stopp í Ármúla“ heldur aðeins að „skólinn hefði laskast.“ Að sögn Steins hefur í júní verið unnið að innritun á haustönn og innritun í fjarnám á sumarönn, að mati eldri nemenda í nám, innheimtu skólagjalda, kennsluskiptingu næsta skólaárs, viðtölum við foreldra/forráðamenn, ásamt fleiri verkefnum. „Á sumarönn stunda hátt í sjö hundruð nemendur fjarnám og eru um það vil eitt hundrað fleiri nemendur en í fyrra,“ segir Steinn og bendir sem fyrr getur á að umræðan hafi ekki haft áhrif á fjölda umsókna. Til dæmis hafi umsóknir 23. júní síðastliðinn verið rúmlega 400 miðað við 380 umsóknir sama júnídag í fyrra þegar umsóknarfresti um skólavist hafi lokið.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00
Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39