Baldur: Þeir fengu víti eins og alltaf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2017 22:20 Baldur Sigurðsson ræðir við Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiksins, í kvöld. vísir/anton brink Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ágætlega sáttur með stigið sem Garðbæingar fengu á Valsvellinum í kvöld. „Það er alltaf gott að fá stig og sérstaklega á erfiðum útivelli. Við fengum mark á virkilega góðum tímapunkti og það hefði átt að duga til sigurs. Það er svekkjandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði þar sem við missum einbeitinguna í smá stund. En við virðum stigið,“ sagði Baldur.Sjáðu mörkin úr leiknum með því að smella hér. En hvernig fannst honum spilamennska Stjörnunnar í leiknum? „Hún var góð. Við vissum að Valsararnir eru góðir hérna heima. Við reyndum að koma hátt á þá í byrjun og það gekk vel. Svo ná þeir upp sínu spili og þá þurftum við að falla niður. Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið en þeir fengu víti eins og alltaf,“ sagði Baldur en Valur fékk einnig vítaspyrnu í bikarleiknum gegn Stjörnunni á Hlíðarenda. Baldur vildi þó ekki tjá sig nánar um vítaspyrnudóminn. „Ég nenni ekki að tjá mig um það. En þetta er vaninn,“ sagði fyrirliðinn. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur Stjarnan aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fjærlægst toppliðin í Pepsi-deildinni. „Við förum vel yfir hlutina fyrir hvern einasta leik. Það þarf eitthvað að gerast. Við þurfum að ná þremur stigum og það gefur okkur vonandi sjálfstraust,“ sagði Baldur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ágætlega sáttur með stigið sem Garðbæingar fengu á Valsvellinum í kvöld. „Það er alltaf gott að fá stig og sérstaklega á erfiðum útivelli. Við fengum mark á virkilega góðum tímapunkti og það hefði átt að duga til sigurs. Það er svekkjandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði þar sem við missum einbeitinguna í smá stund. En við virðum stigið,“ sagði Baldur.Sjáðu mörkin úr leiknum með því að smella hér. En hvernig fannst honum spilamennska Stjörnunnar í leiknum? „Hún var góð. Við vissum að Valsararnir eru góðir hérna heima. Við reyndum að koma hátt á þá í byrjun og það gekk vel. Svo ná þeir upp sínu spili og þá þurftum við að falla niður. Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið en þeir fengu víti eins og alltaf,“ sagði Baldur en Valur fékk einnig vítaspyrnu í bikarleiknum gegn Stjörnunni á Hlíðarenda. Baldur vildi þó ekki tjá sig nánar um vítaspyrnudóminn. „Ég nenni ekki að tjá mig um það. En þetta er vaninn,“ sagði fyrirliðinn. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur Stjarnan aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fjærlægst toppliðin í Pepsi-deildinni. „Við förum vel yfir hlutina fyrir hvern einasta leik. Það þarf eitthvað að gerast. Við þurfum að ná þremur stigum og það gefur okkur vonandi sjálfstraust,“ sagði Baldur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45