„Síðasta tækifæri“ Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2017 15:31 Moon Jea-in, forseti Suður-Kóreu. Vísir/AFP Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Hann sagði ákvörðun nágranna sinna að gera tilraun með langdræga eldflaug hafa valdið honum vonbrigðum og hún hefði verið röng. Norður-Kórea hefði eitt tækifæri til að taka rétta ákvörðun. „Við viljum ekki fella Norður-Kóreu og við erum ekki að sækjast eftir nokkurs konar sameiningu með innlimun. Við munum ekki sækjast eftir sameiningu með valdi,“ sagði Moon, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Tilbúinn til funda Forsetinn sagði einnig að hann væri tilbúinn til að funda með leiðtogum Norður-Kóreu, ef ákveðnum skilyrðum yrði náð og dregið yrði úr spennu á svæðinu. Nauðsynlegt væri að eyða öllum kjarnorkuvopnum á Kóreuskaga. Moon sagði það vera kröfu alþjóðasamfélagsins og grundvallarforsenda þess að tryggja frið. „Það þýðir að ákvörðunin að eyða kjarnorkuvopnum sínum er eina leiðin til að tryggja öryggi Norður-Kóreu. Því ítreka ég að núna er síðasta og besta tækifæri Norður-Kóreu til að breyta rétt.“ Annars myndi Norður-Kóreu mæta frekari þvingunum og auknum þrýstingi.Vill auka samstarfMoon hélt ræðu í dag þar sem hann er staddur í Berlín. Þar fór hann yfir fimm atriða stefnu sína varðandi Norður-Kóreu. Fyrsta stefnan væri eingöngu að sækjast eftir friði og sú önnur væri að losa Kóreuskagann við kjarnorkuvopn, án þess að fella ríkisstjórn Norður-Kóreu. Þar að auki vill Moon meðal annars auka samstarf ríkjanna varðandi efnahagsmál og mannúðarstörf, viðhalda samskiptum og leyfa aðskildum fjölskyldum að hittast aftur. Norður-Kórea Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Hann sagði ákvörðun nágranna sinna að gera tilraun með langdræga eldflaug hafa valdið honum vonbrigðum og hún hefði verið röng. Norður-Kórea hefði eitt tækifæri til að taka rétta ákvörðun. „Við viljum ekki fella Norður-Kóreu og við erum ekki að sækjast eftir nokkurs konar sameiningu með innlimun. Við munum ekki sækjast eftir sameiningu með valdi,“ sagði Moon, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Tilbúinn til funda Forsetinn sagði einnig að hann væri tilbúinn til að funda með leiðtogum Norður-Kóreu, ef ákveðnum skilyrðum yrði náð og dregið yrði úr spennu á svæðinu. Nauðsynlegt væri að eyða öllum kjarnorkuvopnum á Kóreuskaga. Moon sagði það vera kröfu alþjóðasamfélagsins og grundvallarforsenda þess að tryggja frið. „Það þýðir að ákvörðunin að eyða kjarnorkuvopnum sínum er eina leiðin til að tryggja öryggi Norður-Kóreu. Því ítreka ég að núna er síðasta og besta tækifæri Norður-Kóreu til að breyta rétt.“ Annars myndi Norður-Kóreu mæta frekari þvingunum og auknum þrýstingi.Vill auka samstarfMoon hélt ræðu í dag þar sem hann er staddur í Berlín. Þar fór hann yfir fimm atriða stefnu sína varðandi Norður-Kóreu. Fyrsta stefnan væri eingöngu að sækjast eftir friði og sú önnur væri að losa Kóreuskagann við kjarnorkuvopn, án þess að fella ríkisstjórn Norður-Kóreu. Þar að auki vill Moon meðal annars auka samstarf ríkjanna varðandi efnahagsmál og mannúðarstörf, viðhalda samskiptum og leyfa aðskildum fjölskyldum að hittast aftur.
Norður-Kórea Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira