Bjó til fjórar stuttmyndir um Höfðaborg og fólkið á svæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2017 15:30 Davíð Arnar hefur framleitt mikið myndefni undanfarin ár. „Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku. Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
„Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku.
Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00
Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30
Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15