Bjó til fjórar stuttmyndir um Höfðaborg og fólkið á svæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2017 15:30 Davíð Arnar hefur framleitt mikið myndefni undanfarin ár. „Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku. Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Ég fór út til Cape Town í apríl með það í huga að búa til mynd um borgina og fólkið. Hluti af verkefninu var svo líka að sýna frá á samfélagsmiðlum á rauntíma,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem gaf á dögunum út fjórar stuttmyndir frá ferð sinni til Suður-Afríku. „Ég fór þangað í fyrsta sinn í fyrra og var því að fara í annað sinn. Það er eitthvað sem heillar mig rosalega við staðinn og mér fannst ég þurfa að fara aftur og gefa þessu öllu saman betri skil í formi þess myndefnis sem ég taldi mig geta framleitt núna miðað við það sem kom út í fyrra, en þá var ég rétt að stíga mín fyrstu skref í því sem ég er að gera í dag.“Davíð segir að oft hafi hann lent í vandræðum úti í Suður-Afríku. „Það komu upp nokkur atvik sem settu strik í reikninginn eins og það að aðal gæjinn þarna úti þurfti að fara tveimur dögum eftir að ég kom út og þá þurfti ég að búa til nýja contacta eða reyna finna eitthvað sjálfur. Það tók smá tíma en allt gekk upp á endanum og ég á því mikið að þakka fólkinu þarna sem ég er búinn að kynnast eftir þessar tvær heimsóknir í Höfðaborg.“Hann segir að myndin skiptist í fjóra parta sem tengjast í raun. Hann segist ætla heimsækja borgina árlega héðan í frá en hér í fréttinni má sjá myndirnar fjórar. Davíð tók upp, leikstýrði og klippti myndirnar sjálfur en meðframleiðendur voru Burn og Nike á Íslandi.Hér fyrir neðan má einnig sjá safn mynda sem Davíð tók á ferðalaginu um Suður-Afríku.
Ferðalög Tengdar fréttir Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30 Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21. nóvember 2016 16:00
Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1. júní 2016 11:30
Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru "Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. 21. febrúar 2017 16:15