Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2017 11:42 Það verður ekki auðvelt fyrir Pedersen að velja lokahópinn. vísir/stefán Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Þessir leikmenn munu mæta til æfinga þann 20. júlí. Hópurinn verður svo minnkaður í 14 til 15 leikmenn en á endanum munu aðeins 12 komast með á EM. Landsliðið mun undirbúa sig fyrir EM með æfingaleikjum gegn Belgíu hér heima þann 27. og 29. júlí. Svo verður farið í tvær æfingaferðir í ágúst áður en haldið verður til Finnlands á mótið. Okkar menn munu heimsækja Rússland, Ungverjaland og Litháen í æfingaferðinni.Hópurinn: Axel Kárason, Tindastóll Brynjar Þór Björnsson, KR Dagur Kár Jónsson, Grindavík Elvar Már Friðriksson, Barry University, USA Gunnar Ólafsson, St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson, Cholet Basket, Frakklandi Hlynur Bæringsson, Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Jón Arnór Stefánsson, KR Jón Axel Guðmundsson, Davidson University, USA Kári Jónsson, Drexel University, USA Kristinn Pálsson, Marist University, USA Kristófer Acox, KR Logi Gunnarsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson, ÍR Ólafur Ólafsson, Grindavík Pavel Ermolinskij, KR Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson, Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, AE Larissas, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson, San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira
Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Þessir leikmenn munu mæta til æfinga þann 20. júlí. Hópurinn verður svo minnkaður í 14 til 15 leikmenn en á endanum munu aðeins 12 komast með á EM. Landsliðið mun undirbúa sig fyrir EM með æfingaleikjum gegn Belgíu hér heima þann 27. og 29. júlí. Svo verður farið í tvær æfingaferðir í ágúst áður en haldið verður til Finnlands á mótið. Okkar menn munu heimsækja Rússland, Ungverjaland og Litháen í æfingaferðinni.Hópurinn: Axel Kárason, Tindastóll Brynjar Þór Björnsson, KR Dagur Kár Jónsson, Grindavík Elvar Már Friðriksson, Barry University, USA Gunnar Ólafsson, St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson, Cholet Basket, Frakklandi Hlynur Bæringsson, Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Jón Arnór Stefánsson, KR Jón Axel Guðmundsson, Davidson University, USA Kári Jónsson, Drexel University, USA Kristinn Pálsson, Marist University, USA Kristófer Acox, KR Logi Gunnarsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson, ÍR Ólafur Ólafsson, Grindavík Pavel Ermolinskij, KR Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson, Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, AE Larissas, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson, San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira