Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2017 18:32 Sebastian Vettel. Vísir/Getty Þjóðverjanum Sebastian Vettel verður ekki refsað aukalega af Alþjóðaakstursíþróttasambandinu, FIA, vegna árekstur hans og Lewis Hamilton í Aserbaísjan fyrir rúmri viku síðan. Vettel virtist óánægður með ökulag Hamilton þegar öryggisbíll var á brautinni og ók utan í bíl Bretans. Dómarar keppninnar gáfu Vettel tíu sekúndna víti á þjónustusvæðinu en FIA tók málið sérstaklega fyrir á fundi í dag. Ákveðið var að refsa Vettel ekki frekar. Þrátt fyrir refsinguna náði Vettel að vera á undan Hamilton í mark þar sem að Bretinn þurfti sjálfur að fara inn á þjónustusvæði til að lagfæra höfuðvörn bifreiðarinnar. Fram kom í tilkynningu frá FIA að Vettel hafði beðist innilegrar afsökunar á framferði sínu. Vettel er efstur í stigakeppni ökuþóra með 153 stig en Hamilton kemur næstu rmeð 139 stig. Formúla Tengdar fréttir Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29. júní 2017 12:00 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjanum Sebastian Vettel verður ekki refsað aukalega af Alþjóðaakstursíþróttasambandinu, FIA, vegna árekstur hans og Lewis Hamilton í Aserbaísjan fyrir rúmri viku síðan. Vettel virtist óánægður með ökulag Hamilton þegar öryggisbíll var á brautinni og ók utan í bíl Bretans. Dómarar keppninnar gáfu Vettel tíu sekúndna víti á þjónustusvæðinu en FIA tók málið sérstaklega fyrir á fundi í dag. Ákveðið var að refsa Vettel ekki frekar. Þrátt fyrir refsinguna náði Vettel að vera á undan Hamilton í mark þar sem að Bretinn þurfti sjálfur að fara inn á þjónustusvæði til að lagfæra höfuðvörn bifreiðarinnar. Fram kom í tilkynningu frá FIA að Vettel hafði beðist innilegrar afsökunar á framferði sínu. Vettel er efstur í stigakeppni ökuþóra með 153 stig en Hamilton kemur næstu rmeð 139 stig.
Formúla Tengdar fréttir Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29. júní 2017 12:00 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45
Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. 29. júní 2017 12:00
Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15