Myndarlegur hópur sjálfboðaliða Keilis klár fyrir Íslandsmótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 22:15 Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir. Mynd/Keilir Íslandsmótið í golfi fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á næstu dögum og til að halda svona mót þurfti Golfklúbbinn Keilir á mörgum sjálfboðaliðum að halda til að sinna fjölmörgum störfum meðan á mótinu stendur. Keilir er að fara að halda Íslandsmótið í þriðja sinn á Hvaleyrarvelli en þar var það líka 1999 og 2007. Nú er hinsvegar í fyrsta sinn keppt á vellinum eftir að þrjár nýjar brautir bættust við Hvaleyrina. Keilismenn auglýstu eftir sjálfboðaliðum um miðjan júní og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Keilis. Til að halda svona mót vantaði Keilir framverði, skorskráningafólk, aðstoðarfólk við beina útsendingu og margt fleira. Viðverutími hverrar vaktar fimmtudag og föstudag verður rúmar 4 klukkustundir en á laugardag og sunnudag um 2,5 klukkustundir samkvæmt fyrrnefndri auglýsingu. Í gær fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan var fundurinn afar vel sóttur og sprengdi hann utan af sér fundarsal Hraunkots, svo leita þurfti út undir bert loft til að ná mynd af hópnum. „Framlag sjálfboðaliða er einn allra mikilvægasti þátturinn í framkvæmd mótsins en varlega áætlað má segja að sjálfboðaliðar leggi til yfir þúsund vinnustundir á næstu dögum, allir með það markmið að halda besta Íslandsmót sem haldið hefur verið,“ segir í frétt á heimasíðu Keilis. Fyrsti hringurinn á Íslandsmótinu verður spilaður á morgun og er rástími fyrsta hópsins klukkan 7.30 um morguninn. Golf Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Íslandsmótið í golfi fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á næstu dögum og til að halda svona mót þurfti Golfklúbbinn Keilir á mörgum sjálfboðaliðum að halda til að sinna fjölmörgum störfum meðan á mótinu stendur. Keilir er að fara að halda Íslandsmótið í þriðja sinn á Hvaleyrarvelli en þar var það líka 1999 og 2007. Nú er hinsvegar í fyrsta sinn keppt á vellinum eftir að þrjár nýjar brautir bættust við Hvaleyrina. Keilismenn auglýstu eftir sjálfboðaliðum um miðjan júní og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Keilis. Til að halda svona mót vantaði Keilir framverði, skorskráningafólk, aðstoðarfólk við beina útsendingu og margt fleira. Viðverutími hverrar vaktar fimmtudag og föstudag verður rúmar 4 klukkustundir en á laugardag og sunnudag um 2,5 klukkustundir samkvæmt fyrrnefndri auglýsingu. Í gær fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan var fundurinn afar vel sóttur og sprengdi hann utan af sér fundarsal Hraunkots, svo leita þurfti út undir bert loft til að ná mynd af hópnum. „Framlag sjálfboðaliða er einn allra mikilvægasti þátturinn í framkvæmd mótsins en varlega áætlað má segja að sjálfboðaliðar leggi til yfir þúsund vinnustundir á næstu dögum, allir með það markmið að halda besta Íslandsmót sem haldið hefur verið,“ segir í frétt á heimasíðu Keilis. Fyrsti hringurinn á Íslandsmótinu verður spilaður á morgun og er rástími fyrsta hópsins klukkan 7.30 um morguninn.
Golf Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira