Aðdáendur misánægðir með að kona leiki Dr. Who Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 11:45 Jodie Whittaker er fysta konan til að leika tímaflakkarann Dr. Who. visir/getty Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira