Fullt hús á frumsýningu Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2017 10:45 Vísir/Laufey Elíasdóttir Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó í nótt á frumsýningu Stöðvar 2 á fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Þar var fyrsti þátturinn sýndur í miklum gæðum en með smá upphitun fyrst. Áhorfendur gátu unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone. Mikill áhugi var á sýningunni og fóru fyrstu 250 miðarnir sem voru í boði á innan við hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningu fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Þar að auki voru nokkrir miðar gefnir í útvarpi og hér á Vísi. Ljósmyndarinn Laufey Elíasdóttir kíkti á frumsýninguna í nótt og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó í nótt á frumsýningu Stöðvar 2 á fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Þar var fyrsti þátturinn sýndur í miklum gæðum en með smá upphitun fyrst. Áhorfendur gátu unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone. Mikill áhugi var á sýningunni og fóru fyrstu 250 miðarnir sem voru í boði á innan við hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningu fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Þar að auki voru nokkrir miðar gefnir í útvarpi og hér á Vísi. Ljósmyndarinn Laufey Elíasdóttir kíkti á frumsýninguna í nótt og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira