Fyrsta konan til að hljóta virt stærðfræðiverðlaun látin langt fyrir aldur fram Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2017 08:03 Mirzakhani lauk doktorsprófi frá Harvard-háskóla árið 2004. Vísir/EPA Maryam Mirzakhani, íranski stærðfræðingurinn sem varð fyrsta konan til þess að hljóta Fields-verðlaunin í stærðfræði, lést í gær, aðeins fertug að aldri. Banamein Mirzakhani var brjóstakrabbamein. Stanford-háskóli, þar sem Mirzakhani starfaði, tilkynnti um andlát hennar. Mirzakhani fæddist 3. maí árið 1977. Hún ólst upp í Teheran, höfuðborg Írans, en fluttist til Bandaríkjanna árið 1999 til nema við Harvard-háskóla.Sjá einnig:Fyrsta konan til að hljóta Fields-verðlaunin Sem stærðfræðingur stundaði hún meðal annars kennilegar rannsóknir á flóknum rúmfræðilegum lögunum og hreyfingu billjardkúlna um yfirborð, að sögn Washington Post. Fields-verðlaunin sem Mirzakhani hlaut árið 2014 eru afhent á fjögurra ára fresti. Þau eru af mörgum talin æðstu verðlaun í stærðfræði.Eins og að vera týnd í frumskógiÍ viðtali þegar hún hlaut verðlanin sagðist Mirzakhani njóta sín til hins ítrasta þegar hún væri að leysa stærðfræðilegar þrautir. „Þetta er eins og að vera týndur í frumskógi og reyna að nota alla vitneskju sem þú getur til að finna nýjar lausnir. Með svolítilli heppni ratarðu kannski út,“ sagði hún. Mirzakhani lætur eftir sig eiginmann og sex ára gamla dóttur. Vísindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Maryam Mirzakhani, íranski stærðfræðingurinn sem varð fyrsta konan til þess að hljóta Fields-verðlaunin í stærðfræði, lést í gær, aðeins fertug að aldri. Banamein Mirzakhani var brjóstakrabbamein. Stanford-háskóli, þar sem Mirzakhani starfaði, tilkynnti um andlát hennar. Mirzakhani fæddist 3. maí árið 1977. Hún ólst upp í Teheran, höfuðborg Írans, en fluttist til Bandaríkjanna árið 1999 til nema við Harvard-háskóla.Sjá einnig:Fyrsta konan til að hljóta Fields-verðlaunin Sem stærðfræðingur stundaði hún meðal annars kennilegar rannsóknir á flóknum rúmfræðilegum lögunum og hreyfingu billjardkúlna um yfirborð, að sögn Washington Post. Fields-verðlaunin sem Mirzakhani hlaut árið 2014 eru afhent á fjögurra ára fresti. Þau eru af mörgum talin æðstu verðlaun í stærðfræði.Eins og að vera týnd í frumskógiÍ viðtali þegar hún hlaut verðlanin sagðist Mirzakhani njóta sín til hins ítrasta þegar hún væri að leysa stærðfræðilegar þrautir. „Þetta er eins og að vera týndur í frumskógi og reyna að nota alla vitneskju sem þú getur til að finna nýjar lausnir. Með svolítilli heppni ratarðu kannski út,“ sagði hún. Mirzakhani lætur eftir sig eiginmann og sex ára gamla dóttur.
Vísindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira