Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 11:00 Hermann Hauksson hjá Föt & Skóm, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson verslunarstjóri Herragarðsins, Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Alvaro Calvi yfirmaður sérsaums í Herragarðinum. Mynd/KKÍ Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. KKÍ og Herragarðurinn hafa gert með sér samkomulag þess efnis að leikmenn karlalandsliðs Íslands í körfubolta klæðist sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum í tilefni þess að liðið er á leið á Eurobasket. Strákarnir unnu það glæsta afreka að komast á lokamót annað mótið í röð. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og þjálfurum jakkaföt sem þeir munu klæðast fyrir leiki og við sérstök tilefni á leiðinni og m.a. þegar haldið verður til Finnlands í lok ágúst. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ: „Það er margt sem þarf að hugsa um þegar farið er á stórmót sem þetta og við erum gríðarlega ánægðir með að fá strákana í Herragarðinum til að liðsinna okkur við þetta verkefni, enda ekki hlaupið að því að fá jakkaföt á marga af okkar landsliðsmönnum. Við lögðum því verkefnið til fagmanna og Herragarðsmenn auðvitað þeir fyrstu sem koma í huga og komu þeir sterkir inn með hönnun og útlit á fötum sem okkur leist mjög vel á,“ sagði Hannes í fréttatilkynningu frá KKÍ. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins: „Við erum afar stoltir af því að KKÍ hafi falið okkur þetta verkefni að klæða þessa stóru og stæðilegu stráka í föt frá okkur. Við vitum af fenginni reynslu af landsliðinu í knattspyrnu að flott umgjörð í kringum liðið skiptir miklu máli og því var tilvalið að leggja hönd á plóg þegar sambandið leitaði til okkar,“ sagði Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. „Það er ekki hlaupið að því fyrir marga í liðinu að fá á sig föt sem passa og við leysum það verkefni með ánægju. Það sem um er að ræða eru sérsaumuð jakkaföt frá línu okkar Herragarðurinn - sérsaumur sem hefur verið þjónusta sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Auk þess fá leikmenn skyrtur og bindi sem passa við. Það verður gaman að sjá strákana mæta á mótið vel klæddir, enda stórkostlegur árangur að Ísland sé að mæta á stórmót af þessum toga. Það má því segja að Herragarðurinn klæði landsliðið vel,“ sagði Vilhjálmur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. KKÍ og Herragarðurinn hafa gert með sér samkomulag þess efnis að leikmenn karlalandsliðs Íslands í körfubolta klæðist sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum í tilefni þess að liðið er á leið á Eurobasket. Strákarnir unnu það glæsta afreka að komast á lokamót annað mótið í röð. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og þjálfurum jakkaföt sem þeir munu klæðast fyrir leiki og við sérstök tilefni á leiðinni og m.a. þegar haldið verður til Finnlands í lok ágúst. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ: „Það er margt sem þarf að hugsa um þegar farið er á stórmót sem þetta og við erum gríðarlega ánægðir með að fá strákana í Herragarðinum til að liðsinna okkur við þetta verkefni, enda ekki hlaupið að því að fá jakkaföt á marga af okkar landsliðsmönnum. Við lögðum því verkefnið til fagmanna og Herragarðsmenn auðvitað þeir fyrstu sem koma í huga og komu þeir sterkir inn með hönnun og útlit á fötum sem okkur leist mjög vel á,“ sagði Hannes í fréttatilkynningu frá KKÍ. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins: „Við erum afar stoltir af því að KKÍ hafi falið okkur þetta verkefni að klæða þessa stóru og stæðilegu stráka í föt frá okkur. Við vitum af fenginni reynslu af landsliðinu í knattspyrnu að flott umgjörð í kringum liðið skiptir miklu máli og því var tilvalið að leggja hönd á plóg þegar sambandið leitaði til okkar,“ sagði Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. „Það er ekki hlaupið að því fyrir marga í liðinu að fá á sig föt sem passa og við leysum það verkefni með ánægju. Það sem um er að ræða eru sérsaumuð jakkaföt frá línu okkar Herragarðurinn - sérsaumur sem hefur verið þjónusta sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Auk þess fá leikmenn skyrtur og bindi sem passa við. Það verður gaman að sjá strákana mæta á mótið vel klæddir, enda stórkostlegur árangur að Ísland sé að mæta á stórmót af þessum toga. Það má því segja að Herragarðurinn klæði landsliðið vel,“ sagði Vilhjálmur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira