Súpergrúppan Tálsýn með sína fyrstu plötu Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. júlí 2017 19:30 Sveitin kom fram á Airwaves í fyrra og þótti standa sig prýðilega enda skipuð vönum mönnum. Hljómsveitin Tálsýn hefur gefið út sína fyrstu plötu, stuttskífu sem ber einfaldlega nafnið ep1. Á henni má finna fyrstu fjögur lögin sem sveitin samdi. Þessi fyrsta útgáfa sú fyrsta af væntanlegri trílógíu þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla sér að skrásetja þroskaferli eigin sveitar með þremur fjögurra laga stuttskífum „Það er áhugavert að pæla í þessu. Stundum tekur það hljómsveit einhvern tíma að finna „sitt sánd.“ Við erum meðvitaðir um það. Ætluðum til dæmis að vera sækadelísk seventís sveit, en eftir fyrstu æfinguna ákváðum við að vera ekkert of mikið að pæla í hvað við værum að gera, heldur að leyfa bara sköpunargleðinni og flæðinu að njóta sín og sjá hvað gerist,“ segir Oddur Ingi, einn meðlimur sveitarinnar. Tálsýnarmenn hafa allir gert garðinn frægan i öðrum sveitum áður - til að mynda Lokbrá, Jan Mayen, Quest og fleiri, svo að það er ekkert vitlaust að kalla Tálsýn súpergrúppu. Næstu fjögur lögin eru tilbúin og stefnan að taka þau upp sem fyrst. „Það á helst ekkert að ritskoða mikið. Við ætlum að vera heiðarlegir. Stefnan var alltaf að taka upp og henda á netið um leið og eitthvað væri tilbúið. Við fylgjum þeirri stefnu, en með breyttum formerkjum, þessari trílógíupælingu. Hver elskar ekki góða trílógíu? Ep 2 er væntanleg og lögin sem verða á ep 3 eru farin að myndast. Þetta er mjög spennandi.“Hlusta má á fyrstu stuttskífu Tálsýnar hérna. Tónlist Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Tálsýn hefur gefið út sína fyrstu plötu, stuttskífu sem ber einfaldlega nafnið ep1. Á henni má finna fyrstu fjögur lögin sem sveitin samdi. Þessi fyrsta útgáfa sú fyrsta af væntanlegri trílógíu þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla sér að skrásetja þroskaferli eigin sveitar með þremur fjögurra laga stuttskífum „Það er áhugavert að pæla í þessu. Stundum tekur það hljómsveit einhvern tíma að finna „sitt sánd.“ Við erum meðvitaðir um það. Ætluðum til dæmis að vera sækadelísk seventís sveit, en eftir fyrstu æfinguna ákváðum við að vera ekkert of mikið að pæla í hvað við værum að gera, heldur að leyfa bara sköpunargleðinni og flæðinu að njóta sín og sjá hvað gerist,“ segir Oddur Ingi, einn meðlimur sveitarinnar. Tálsýnarmenn hafa allir gert garðinn frægan i öðrum sveitum áður - til að mynda Lokbrá, Jan Mayen, Quest og fleiri, svo að það er ekkert vitlaust að kalla Tálsýn súpergrúppu. Næstu fjögur lögin eru tilbúin og stefnan að taka þau upp sem fyrst. „Það á helst ekkert að ritskoða mikið. Við ætlum að vera heiðarlegir. Stefnan var alltaf að taka upp og henda á netið um leið og eitthvað væri tilbúið. Við fylgjum þeirri stefnu, en með breyttum formerkjum, þessari trílógíupælingu. Hver elskar ekki góða trílógíu? Ep 2 er væntanleg og lögin sem verða á ep 3 eru farin að myndast. Þetta er mjög spennandi.“Hlusta má á fyrstu stuttskífu Tálsýnar hérna.
Tónlist Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“