„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 11. júlí 2017 22:30 Mayweather og McGregor á sviðinu. Vísir/Getty Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15
Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45
Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00