Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2017 11:39 Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Vísir/AFP Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir. Norður-Kórea Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir.
Norður-Kórea Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira