White: Nunes fær aldrei aftur aðalbardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. júlí 2017 17:15 White og Nunes. vísir/getty Dana White, forseti UFC, var brjálaður út í bantamvigtarmeistarann Amöndu Nunes eftir að hún dró sig úr bardaganum gegn Valentinu Shevchenko um nýliðna helgi með aðeins nokkurra klukkutíma fyrirvara. Nunes segist vera með króníska ennisholubólgu og hafi ekki liðið vel í niðurskurðinum. Á endanum hafi hún ekki treyst sér í bardaga en þetta er í fyrsta skipti sem hún dregur sig úr bardaga. Bardagi Nunes og Shevchenko átti að vera aðalbardaginn á UFC 213 en White er svo reiður út í Nunes að hann ætlar aldrei aftur að gefa henni aðalbardaga hjá sambandinu. „Læknarnir sögðu að það væri í lagi með hana. Hún var líkamlega í lagi til þess að berjast en henni leið ekki vel. Ég held að þetta hafi verið 90 prósent andlegt og 10 prósent líkamlegt. Það hafa margir barist þó svo þeir hafi ekki alveg verið 100 prósent. Ég mun ekki gefa henni aðalbardaga eftir þetta,“ sagði White hundfúll. Þessi afstaða forsetans kemur á óvart. Aðalkvenstjarna UFC, Ronda Rousey, mun líklega aldrei berjast aftur og UFC gat vel haldið áfram að gera Nunes að stjörnu. Með þessu er White nánast að kasta þyngdarflokkinum í ruslið. Svo þykir hann heldur ekki vera samkvæmur sjálfum sér. Jon Jones hefur brugðist UFC áður og átti aldrei að fá aðalbardaga aftur. Hann er aftur á móti að fá aðalbardaga í lok mánaðarins. MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes veik og getur ekki barist í kvöld - Romero og Whittaker í aðalbardaga kvöldsins UFC varð fyrir áfalli í dag þegar bardagasamtökin þurftu að hætta við aðalbardaga kvöldsins á UFC 213. Bantamvigtarmeistarinn Amanda Nunes er veik og getur ekki varið titilinn sinn í nótt eins og til stóð. 8. júlí 2017 23:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Dana White, forseti UFC, var brjálaður út í bantamvigtarmeistarann Amöndu Nunes eftir að hún dró sig úr bardaganum gegn Valentinu Shevchenko um nýliðna helgi með aðeins nokkurra klukkutíma fyrirvara. Nunes segist vera með króníska ennisholubólgu og hafi ekki liðið vel í niðurskurðinum. Á endanum hafi hún ekki treyst sér í bardaga en þetta er í fyrsta skipti sem hún dregur sig úr bardaga. Bardagi Nunes og Shevchenko átti að vera aðalbardaginn á UFC 213 en White er svo reiður út í Nunes að hann ætlar aldrei aftur að gefa henni aðalbardaga hjá sambandinu. „Læknarnir sögðu að það væri í lagi með hana. Hún var líkamlega í lagi til þess að berjast en henni leið ekki vel. Ég held að þetta hafi verið 90 prósent andlegt og 10 prósent líkamlegt. Það hafa margir barist þó svo þeir hafi ekki alveg verið 100 prósent. Ég mun ekki gefa henni aðalbardaga eftir þetta,“ sagði White hundfúll. Þessi afstaða forsetans kemur á óvart. Aðalkvenstjarna UFC, Ronda Rousey, mun líklega aldrei berjast aftur og UFC gat vel haldið áfram að gera Nunes að stjörnu. Með þessu er White nánast að kasta þyngdarflokkinum í ruslið. Svo þykir hann heldur ekki vera samkvæmur sjálfum sér. Jon Jones hefur brugðist UFC áður og átti aldrei að fá aðalbardaga aftur. Hann er aftur á móti að fá aðalbardaga í lok mánaðarins.
MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes veik og getur ekki barist í kvöld - Romero og Whittaker í aðalbardaga kvöldsins UFC varð fyrir áfalli í dag þegar bardagasamtökin þurftu að hætta við aðalbardaga kvöldsins á UFC 213. Bantamvigtarmeistarinn Amanda Nunes er veik og getur ekki varið titilinn sinn í nótt eins og til stóð. 8. júlí 2017 23:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Amanda Nunes veik og getur ekki barist í kvöld - Romero og Whittaker í aðalbardaga kvöldsins UFC varð fyrir áfalli í dag þegar bardagasamtökin þurftu að hætta við aðalbardaga kvöldsins á UFC 213. Bantamvigtarmeistarinn Amanda Nunes er veik og getur ekki varið titilinn sinn í nótt eins og til stóð. 8. júlí 2017 23:15