Teigurinn: Fylkir og Keflavík verða að fara upp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 23:30 Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta.Í gær mættust tvö efstu lið deildarinnar, Fylkir og Keflavík, suður með sjó og fóru leikar 3-3. Fylkismenn eru því áfram með tveggja stiga forskot á Keflavík á toppi deildarinnar. Þróttur er í 3. sætinu, einu stigi á undan Keflavík, og Þór, sem hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum að undanförnu, er í 4. sætinu, þremur stigum á eftir Keflavík. „Þetta er hörkubarátta þarna uppi. Í upphafi móts bjóst maður ekki við Þórsurunum þarna. Núna eru þeir bara leik frá 2. sætinu,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, í Teignum sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Reynir Leósson er á því að Fylkir og Keflavík séu með sterkustu liðin í Inkasso-deildinni. „Þessi tvö lið verða að fara upp. Ég held að það muni sjá á þeim ef þau fara ekki upp. Þau verða að komast upp núna. Það er mikil pressa þarna,“ sagði Reynir. „Öll liðin í efstu þremur sætunum ætla sér upp. Allt annað eru ævintýraleg vonbrigði,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28. júlí 2017 22:30 Ragnar Bragi stimplaði sig inn með tveimur mörkum í toppslagnum | Sjáðu mörkin Keflavík og Fylkir skildu jöfn, 3-3, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. 27. júlí 2017 21:10 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta.Í gær mættust tvö efstu lið deildarinnar, Fylkir og Keflavík, suður með sjó og fóru leikar 3-3. Fylkismenn eru því áfram með tveggja stiga forskot á Keflavík á toppi deildarinnar. Þróttur er í 3. sætinu, einu stigi á undan Keflavík, og Þór, sem hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum að undanförnu, er í 4. sætinu, þremur stigum á eftir Keflavík. „Þetta er hörkubarátta þarna uppi. Í upphafi móts bjóst maður ekki við Þórsurunum þarna. Núna eru þeir bara leik frá 2. sætinu,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, í Teignum sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Reynir Leósson er á því að Fylkir og Keflavík séu með sterkustu liðin í Inkasso-deildinni. „Þessi tvö lið verða að fara upp. Ég held að það muni sjá á þeim ef þau fara ekki upp. Þau verða að komast upp núna. Það er mikil pressa þarna,“ sagði Reynir. „Öll liðin í efstu þremur sætunum ætla sér upp. Allt annað eru ævintýraleg vonbrigði,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28. júlí 2017 22:30 Ragnar Bragi stimplaði sig inn með tveimur mörkum í toppslagnum | Sjáðu mörkin Keflavík og Fylkir skildu jöfn, 3-3, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. 27. júlí 2017 21:10 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28. júlí 2017 22:30
Ragnar Bragi stimplaði sig inn með tveimur mörkum í toppslagnum | Sjáðu mörkin Keflavík og Fylkir skildu jöfn, 3-3, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. 27. júlí 2017 21:10