NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2017 10:54 Björn vann myndina af Stóra rauða blettinum úr hráum myndum Juno í frítíma sínum. NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Björn Jónsson Mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters sem sýnir storminn risavaxna eins og hann kæmi fyrir augu manna hefur vakið athygli. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA deilir myndinni á vefsíðu Juno-leiðangursins. Björn hefur unnið myndir af reikistjörnum í sólkerfinu frá geimförum um árabil eins og fram kom í frétt Vísis í síðustu viku. Nýjustu myndirnar sem hann hefur unnið eru frá Juno-geimfari NASA á braut um gasrisann Júpíter. NASA deildi í gær mynd af Stóra rauða blettinum, risavöxnum stormi sem hefur geisað á Júpíter í margar aldir, sem Björn setti saman og vann til að litirnir líktust sem mest þeim sem menn gætu séð með eigin augum. Myndinni var jafnframt deilt á samfélagsmiðlareikningum NASA. Á Twitter var myndinni deilt á opinberum reikningi Juno-leiðangursins og Facebook- og Twitter-síðum Jet Propulsion Lab sem stjórnar leiðangrinum. Þá endurtísti aðalreikningur NASA á Twitter tísti Juno-leiðangursins. Þúsundir manna hafa síðan deilt og líkað við mynd Björns.I see your true colors. See what the #GreatRedSpot would look like to human eyes in this natural color rendition https://t.co/t2bCqQDif6 pic.twitter.com/1yTrT9QAIT— NASA's Juno Mission (@NASAJuno) July 27, 2017 Tækni Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters sem sýnir storminn risavaxna eins og hann kæmi fyrir augu manna hefur vakið athygli. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA deilir myndinni á vefsíðu Juno-leiðangursins. Björn hefur unnið myndir af reikistjörnum í sólkerfinu frá geimförum um árabil eins og fram kom í frétt Vísis í síðustu viku. Nýjustu myndirnar sem hann hefur unnið eru frá Juno-geimfari NASA á braut um gasrisann Júpíter. NASA deildi í gær mynd af Stóra rauða blettinum, risavöxnum stormi sem hefur geisað á Júpíter í margar aldir, sem Björn setti saman og vann til að litirnir líktust sem mest þeim sem menn gætu séð með eigin augum. Myndinni var jafnframt deilt á samfélagsmiðlareikningum NASA. Á Twitter var myndinni deilt á opinberum reikningi Juno-leiðangursins og Facebook- og Twitter-síðum Jet Propulsion Lab sem stjórnar leiðangrinum. Þá endurtísti aðalreikningur NASA á Twitter tísti Juno-leiðangursins. Þúsundir manna hafa síðan deilt og líkað við mynd Björns.I see your true colors. See what the #GreatRedSpot would look like to human eyes in this natural color rendition https://t.co/t2bCqQDif6 pic.twitter.com/1yTrT9QAIT— NASA's Juno Mission (@NASAJuno) July 27, 2017
Tækni Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira