Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Æfingar hófust á dögunum og Jón Arnór Stefánsson segir að þær hafi gengið vel. „Æfingar hafa farið mjög vel af stað. Mér finnst eins og menn hafi bætt sig frá því í fyrra og síðustu ár. Menn eru í mjög góðu standi,“ sagði Jón Arnór í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson vill vinna leikinn gegn Belgum í kvöld þótt þjálfararnir noti eflaust tækifærið og leyfi mörgum að spila. „Mann langar alltaf að vinna, sérstaklega á heimavelli. En ég skil þjálfarana að hafa önnur markmið; rúlla kerfum, skoða leikmenn og sjá hvernig menn passa inn í hin og þessi hlutverk. Það eru kannski tvenns konar markmið,“ sagði Hlynur. Þeim Jóni Arnóri og Hlyni finnst íslenska liðið sterkt og sá síðarnefndi telur að hugarfarið sé orðið mun betra en það var. „Mér finnst við alltaf að verða betri og betri, aðallega á andlegu hliðinni. Við erum byrjaðir að trúa þessu. Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum. Við fórum kannski inn með þessu hugarfari að gera okkar besta og á topp degi eigum við kannski séns,“ sagði Hlynur en fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Æfingar hófust á dögunum og Jón Arnór Stefánsson segir að þær hafi gengið vel. „Æfingar hafa farið mjög vel af stað. Mér finnst eins og menn hafi bætt sig frá því í fyrra og síðustu ár. Menn eru í mjög góðu standi,“ sagði Jón Arnór í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson vill vinna leikinn gegn Belgum í kvöld þótt þjálfararnir noti eflaust tækifærið og leyfi mörgum að spila. „Mann langar alltaf að vinna, sérstaklega á heimavelli. En ég skil þjálfarana að hafa önnur markmið; rúlla kerfum, skoða leikmenn og sjá hvernig menn passa inn í hin og þessi hlutverk. Það eru kannski tvenns konar markmið,“ sagði Hlynur. Þeim Jóni Arnóri og Hlyni finnst íslenska liðið sterkt og sá síðarnefndi telur að hugarfarið sé orðið mun betra en það var. „Mér finnst við alltaf að verða betri og betri, aðallega á andlegu hliðinni. Við erum byrjaðir að trúa þessu. Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum. Við fórum kannski inn með þessu hugarfari að gera okkar besta og á topp degi eigum við kannski séns,“ sagði Hlynur en fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00
Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00