Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 17:00 Sigtryggur Arnar Björnsson í leik með Skallagrími í Smáranum. Vísir/Eyþór Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. Sigtryggur Arnar er eini nýliðinn í íslenska liðinu og spilar því fyrsta A-landsleikinn sinn í kvöld. Logi Gunnarsson er hinsvegar sá reyndasti en hann spilar sinn 131. A-landsleik í Smáranum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigtryggur Arnar lék á sínum tíma með Breiðabliki og er því að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum. Sigtryggur Arnar fór á kostum með Skallagrími í Domino´s deildinni á síðustu leiktíð og var þá með 18,0 stig, 5,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Skallagrímur féll hinsvegar úr deildinni og Arnar hefur nú samið við Tindastól um að leika á Króknum í vetur. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru hvorugur með í þessum leik ekki frekar en miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason sem er að safna kröftum eftir EM 20 ára liða líkt og þeir Kári Jónsson og Kristinn Pálsson. Íslendingar hafa efni á því að hafa tvo sjö feta leikmenn utan hóps í leiknum í kvöld því Ragnar Ágúst Nathanaelsson hvílir líka.Leikmannahópur Íslands á móti Belgíu í kvöld:Bakverðir 3 - Ægir Þór Steinarsson 10 - Elvar Már Friðriksson 12 - Sigtryggur Arnar Björnsson 13 - Hörður Axel Vilhjálmsson 14 - Logi Gunnarsson 15 - Martin HermannssonFramherjar 6 - Kristófer Acox 21 - Ólafur Ólafsson 24 - Haukur Helgi Pálsson 88 - Brynjar Þór BjörnssonMiðherjar: 7 - Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8 - Hlynur Bæringsson EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. Sigtryggur Arnar er eini nýliðinn í íslenska liðinu og spilar því fyrsta A-landsleikinn sinn í kvöld. Logi Gunnarsson er hinsvegar sá reyndasti en hann spilar sinn 131. A-landsleik í Smáranum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigtryggur Arnar lék á sínum tíma með Breiðabliki og er því að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum. Sigtryggur Arnar fór á kostum með Skallagrími í Domino´s deildinni á síðustu leiktíð og var þá með 18,0 stig, 5,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Skallagrímur féll hinsvegar úr deildinni og Arnar hefur nú samið við Tindastól um að leika á Króknum í vetur. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru hvorugur með í þessum leik ekki frekar en miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason sem er að safna kröftum eftir EM 20 ára liða líkt og þeir Kári Jónsson og Kristinn Pálsson. Íslendingar hafa efni á því að hafa tvo sjö feta leikmenn utan hóps í leiknum í kvöld því Ragnar Ágúst Nathanaelsson hvílir líka.Leikmannahópur Íslands á móti Belgíu í kvöld:Bakverðir 3 - Ægir Þór Steinarsson 10 - Elvar Már Friðriksson 12 - Sigtryggur Arnar Björnsson 13 - Hörður Axel Vilhjálmsson 14 - Logi Gunnarsson 15 - Martin HermannssonFramherjar 6 - Kristófer Acox 21 - Ólafur Ólafsson 24 - Haukur Helgi Pálsson 88 - Brynjar Þór BjörnssonMiðherjar: 7 - Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8 - Hlynur Bæringsson
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti