Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 13:00 Samsett mynd/Getty og Twitter Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20