Gunnar Heiðar: Það eru 30 stig í boði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júlí 2017 19:58 Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Vísir/Vilhelm Fyrstu viðbrögð Gunnars Heiðar Þorvaldssonar, sóknarmanns ÍBV, eftir 2-1 tap í Grafarvogi í kvöld gegn Fjölnismönnum voru að sjálfsögðu vonbrigði. „Það er leiðinlegt að tapa á þennan hátt. Mér fannst við vera líklegri þegar við skorum fyrsta markið, að við værum líklegri til að skora þetta seinna mark, en því miður þá finnst mér við fá svolítið aulaleg mörk á okkur og við þurfum að fara að gera eitthvað í því.“ Fjölnismenn skoruðu í upphafi seinni hálfleiks. Eyjamenn jöfnuðu stuttu síðar en varamaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. „Við reyndum eins og við gátum en það gekk ekki upp í dag. Það er nóg eftir, en við megum ekki fara að tapa of mörgum leikjum í röð til að dragast of neðarlega, þá fer þetta að detta í hausinn á mönnum og menn fara að missa sjálfstraustið. Það eru 30 stig eftir og við þurfum að fara að ná í stig í næstu leikjum.“ „Ég hef engar áhyggjur af því,“ sagði Gunnar Heiðar aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af falli í haust. „Við þekkjum þetta svolítið Vestmanneyingar, en það þýðir bara að hugsa um okkur, ekki hvað hin liðin eru að gera. Þegar við förum að gera það þá held ég við náum góðum úrslitum.“ Gunnar Heiðar skoraði sitt fimmta mark í Pepsi deildinni í sumar í leiknum í kvöld og er í hörku formi. „Ég er í fyrsta skipti kominn í form eftir að ég kom hingað heim fyrst fyrir tveimur árum síðan. Þá var ég ekki búinn að spila í tvo mánuði úti og svo meiðist ég og var off allt síðasta ár.“ „Nú er ég loksins kominn í form og á meðan maður hefur enn þá gaman af þessu og finnst maður vera að hjálpa peyjunum inn á þá vill maður halda áfram. En ef við erum að fara að tapa þá er betra að einhver annar spili held ég,“ sagði Gunnar Heiðar og hlær. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-1 | Fjölnir marði sigur á Eyjamönnum Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fjölni dýrmætan sigur á ÍBV. 23. júlí 2017 19:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð Gunnars Heiðar Þorvaldssonar, sóknarmanns ÍBV, eftir 2-1 tap í Grafarvogi í kvöld gegn Fjölnismönnum voru að sjálfsögðu vonbrigði. „Það er leiðinlegt að tapa á þennan hátt. Mér fannst við vera líklegri þegar við skorum fyrsta markið, að við værum líklegri til að skora þetta seinna mark, en því miður þá finnst mér við fá svolítið aulaleg mörk á okkur og við þurfum að fara að gera eitthvað í því.“ Fjölnismenn skoruðu í upphafi seinni hálfleiks. Eyjamenn jöfnuðu stuttu síðar en varamaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. „Við reyndum eins og við gátum en það gekk ekki upp í dag. Það er nóg eftir, en við megum ekki fara að tapa of mörgum leikjum í röð til að dragast of neðarlega, þá fer þetta að detta í hausinn á mönnum og menn fara að missa sjálfstraustið. Það eru 30 stig eftir og við þurfum að fara að ná í stig í næstu leikjum.“ „Ég hef engar áhyggjur af því,“ sagði Gunnar Heiðar aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af falli í haust. „Við þekkjum þetta svolítið Vestmanneyingar, en það þýðir bara að hugsa um okkur, ekki hvað hin liðin eru að gera. Þegar við förum að gera það þá held ég við náum góðum úrslitum.“ Gunnar Heiðar skoraði sitt fimmta mark í Pepsi deildinni í sumar í leiknum í kvöld og er í hörku formi. „Ég er í fyrsta skipti kominn í form eftir að ég kom hingað heim fyrst fyrir tveimur árum síðan. Þá var ég ekki búinn að spila í tvo mánuði úti og svo meiðist ég og var off allt síðasta ár.“ „Nú er ég loksins kominn í form og á meðan maður hefur enn þá gaman af þessu og finnst maður vera að hjálpa peyjunum inn á þá vill maður halda áfram. En ef við erum að fara að tapa þá er betra að einhver annar spili held ég,“ sagði Gunnar Heiðar og hlær.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-1 | Fjölnir marði sigur á Eyjamönnum Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fjölni dýrmætan sigur á ÍBV. 23. júlí 2017 19:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-1 | Fjölnir marði sigur á Eyjamönnum Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fjölni dýrmætan sigur á ÍBV. 23. júlí 2017 19:45