Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 18:04 Jordan Spieth átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir að sigurinn var í höfn. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979. Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979.
Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55