Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2017 22:46 Gunnlaugur Jónsson vísir/ernir „Þetta var bara vont, eftir að hafa átt tiltölulega góðan fyrri hálfleik þangað til kom að síðustu fjórum mínútunum. Það var slæmt að fá þessi tvö mörk á sig rétt fyrir hálfleik,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-0 tap sinna manna gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Þetta sló okkur svolítið mikið út af laginu í seinni hálfleik. Þeir léku á alls oddi og við áttum í miklu basli.“ Mörkin tvö undir lok fyrri hálfleiks voru mikið rothögg og átti Gunnlaugur erfitt með að blása lífi í leikmenn í hálfleiksræðu sinni. „Já, þeir voru svolítið djúpt niðri eftir að hafa gert mjög vel megnið af fyrri hálfleik. Það var klaufalegt að gefa þessi tvö mörk, við þurfum að fara framar og reyna að koma til baka og þá er erfitt að eiga við Val.“ „Nei, ég held áfram svo lengi sem stjórnin treystir mér,“ sagði Gunnlaugur aðspurður um það hvort hann sé farinn að óttast stöðu sína sem þjálfari ÍA. „Stjórnin þarf að spá í málin eftir svona slæma útreið, en það eru punktar í fyrri hálfleik sem við getum nýtt í næsta leik.“ „Mér fannst andinn fyrir þennan leik mjög fínn, æfingarnar gengu vel, en sjálfstraustið er farið að minnka og það sást í þessum leik.“ ÍA fær KR í heimsókn í næstu umferð. Vesturbæjarliðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og er erfið veiði fyrir Skagamenn. „Nú verðum við bara að snúa höndum saman og verðum fyrst og fremst að brotna ekki heldur halda sjó á næstu dögum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Þetta var bara vont, eftir að hafa átt tiltölulega góðan fyrri hálfleik þangað til kom að síðustu fjórum mínútunum. Það var slæmt að fá þessi tvö mörk á sig rétt fyrir hálfleik,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-0 tap sinna manna gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Þetta sló okkur svolítið mikið út af laginu í seinni hálfleik. Þeir léku á alls oddi og við áttum í miklu basli.“ Mörkin tvö undir lok fyrri hálfleiks voru mikið rothögg og átti Gunnlaugur erfitt með að blása lífi í leikmenn í hálfleiksræðu sinni. „Já, þeir voru svolítið djúpt niðri eftir að hafa gert mjög vel megnið af fyrri hálfleik. Það var klaufalegt að gefa þessi tvö mörk, við þurfum að fara framar og reyna að koma til baka og þá er erfitt að eiga við Val.“ „Nei, ég held áfram svo lengi sem stjórnin treystir mér,“ sagði Gunnlaugur aðspurður um það hvort hann sé farinn að óttast stöðu sína sem þjálfari ÍA. „Stjórnin þarf að spá í málin eftir svona slæma útreið, en það eru punktar í fyrri hálfleik sem við getum nýtt í næsta leik.“ „Mér fannst andinn fyrir þennan leik mjög fínn, æfingarnar gengu vel, en sjálfstraustið er farið að minnka og það sást í þessum leik.“ ÍA fær KR í heimsókn í næstu umferð. Vesturbæjarliðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og er erfið veiði fyrir Skagamenn. „Nú verðum við bara að snúa höndum saman og verðum fyrst og fremst að brotna ekki heldur halda sjó á næstu dögum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30